Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Bílarnir og Græjurnar
»
Uppgerð á Mustang 1972
« previous
next »
Print
Pages:
1
2
[
3
]
Go Down
Author
Topic: Uppgerð á Mustang 1972 (Read 32158 times)
ltd70
Pre staged
Posts: 362
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #40 on:
March 28, 2011, 21:41:18 »
Til hamingu virkilega flott og vel gert
Kv Einar
Logged
Einar V. Gíslason
1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1
Frissi
Playing NHRA on playstation
Posts: 46
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #41 on:
March 28, 2011, 21:58:00 »
Þökkum fyrir góð ummæli.
Okkur hlakkar mikið til sumarsins.
Logged
i
eddigr
In the pit
Posts: 75
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #42 on:
June 23, 2011, 19:56:47 »
Þetta er náttúrulega bara glæsilegt!
sjáumst svo í næsta "vinkonu" hitting
Logged
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email:
eddigr@visir.is
BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979
AlexanderH
Pre staged
Posts: 480
Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #43 on:
June 24, 2011, 19:33:04 »
Þetta er gríðarlega flott, alveg geeeeðveikt! Svona á að gera þetta, til mikillar fyrirmyndar!
Logged
Kv, Alexander Harrason
Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983
Frissi
Playing NHRA on playstation
Posts: 46
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #44 on:
April 17, 2012, 19:02:04 »
Nú eru endurbætur okkar feðgana á Mustangnum nánast lokið, við höfum verið að dunda okkur við ýmislegt undanfarna mánuði. Fengum nýjann fram og aftur stuðara frá USA og settum þá undir, fengum einnig annað króm nýtt í framhluta bílsins. Árni í Lakkskemmunni sprautaði fyrir okkur húddið, settum síðan hitamottur að innanverðu. Vorum einnig að ganga endanlega frá innréttingunni. Allt pústkerfið kom nýtt frá Einari undir Mustanginn, Streight flow kútar, flækjur og tveggja og hálfs tommu rör. Dekkin komu ný frá USA ásamt nýjum Cragar S/S 15x7 & 15x10 felgum, stærðin á dekkjunum er 295 x 50 x R15 að aftan og 235 x 60 x R15 að framan.
Einnig gerðum við margt annað.
Þessar endurbætur hefðu orðið erfiðar ef við hefðum ekki notið aðstoðar þessara frábæru fagmanna er komu að þessu með okkur.
Ekki má síðan gleyma hversu gaman var að lesa góð ummæli ykkar um Mustanginn hér á síðunni, það var uppbyggjandi fyrir okkur. Takk fyrir.
Mustang Grande 1972 Rebuild
Logged
i
Halli B
Staged and NOS activated
Posts: 1.016
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #45 on:
April 17, 2012, 19:08:29 »
Geggjað...... en hvar eru sílsapústin?!?!?!
Logged
1965 Oldsmobile F85 hardtop
348ci SS
Pre staged
Posts: 353
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #46 on:
April 17, 2012, 19:19:57 »
frábært hjá ykkur !!
mjög flottur Mustang eins og nýr !
Logged
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö
Moli
On the bumper looking at god
Posts: 6.016
www.musclecars.is
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #47 on:
April 17, 2012, 19:57:57 »
Glæsilegur!!
Logged
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is
Skúri
In the burnout box
Posts: 193
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #48 on:
April 18, 2012, 14:58:42 »
Glæsilegur hjá ykkur
, ég hef nú aldrei verið mjög hrifinn af Mustang með skotti en þetta er alflottasti skott Mustang sem ég hef séð mjög lengi
En hvað gerðu þið við felgurnar sem voru undir honum ? Mér hefur alltaf fundist þær felgur verið hrikalega flottur, eiginlega á pari við þessar sem þið keyptuð undir hann
Logged
Kv. Kristján Kolbeinsson
www.icejeep.com
ltd70
Pre staged
Posts: 362
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #49 on:
April 18, 2012, 18:44:21 »
Þetta er virkilega flott útkoma hjá ykkur.
Logged
Einar V. Gíslason
1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1
Ramcharger
Staged and NOS activated
Posts: 1.485
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #50 on:
April 19, 2012, 10:14:10 »
Hrikalega flottur
Logged
Andrés Guðmundsson
Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P
SPRSNK
Stjórn KK
Staged and NOS activated
Posts: 1.807
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #51 on:
April 19, 2012, 11:17:16 »
Glæsilegur!
Logged
Ingimundur Helgason
2007 Ford Mustang Shelby-GT500 VMP 2.3L TVS: 10.259sec @ 136.65mph
Kristján Skjóldal
On the bumper looking at god
Posts: 4.781
ef stórt er gott þá er stærra betra
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #52 on:
April 19, 2012, 12:38:47 »
bara flottur
ykkur hefur tekist það ómögulega að gera ljótan bíl flottann
Logged
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8 10,19 1/4 @ 131.96. best á Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal
Ford Racing
In the burnout box
Posts: 163
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #53 on:
April 19, 2012, 20:18:05 »
Unun, hrikalega glæsilegt!
Logged
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006
Sævar Bjarki
Krúser #4
Yellow
Staged and NOS activated
Posts: 534
MOPAR & BMW !!!!!
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #54 on:
April 19, 2012, 23:27:50 »
Flottur
Logged
Gunnlaugur Berg Sturluson
Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2
Frissi
Playing NHRA on playstation
Posts: 46
Re: Uppgerð á Mustang 1972
«
Reply #55 on:
April 19, 2012, 23:32:03 »
Við þökkum fyrir góð ummæli um Mustanginn. Varðandi sílsapústin og gömlu felgurnar þá höfum við ákveðið að eiga þau áfram. Þess má geta að Mustanginn verður á árlegri Mustangssýningu í Brimborg á laugardaginn.
Takk fyrir.
Logged
i
Print
Pages:
1
2
[
3
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Bílarnir og Græjurnar
»
Uppgerð á Mustang 1972