Author Topic: einhver ráð um að bæta hp?  (Read 3007 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
einhver ráð um að bæta hp?
« on: April 21, 2012, 17:29:47 »
sælir
var að vona að það gæti einhver bent mér á hvað ég þarf að gera og kaupa til þess að koma sbc 350 upp í svona 450 hp og hvort að það sé til eitthvað svona kitt sem hægt er að kaupa með öllu sem vantar. þarf að vita hvað er gott að kaupa og hvað passar saman. þessi mótor er úr chevy suburban held ég og ég á í hann holley 650 blöndung og flækjur annars er hann bara stock, þessi mótor á svo vonandieinhvern tíman eftir að fara ofan í novuna mína.

kv Diddi

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: einhver ráð um að bæta hp?
« Reply #1 on: April 22, 2012, 13:24:22 »
er það ekki bara volgur eða heitur ás, þrykktir stimplar, stífir ventlagormar, vinna heddin eitthvað eða fá önnur?

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: einhver ráð um að bæta hp?
« Reply #2 on: April 22, 2012, 13:43:52 »
450 hp? Gasaðu þetta bara..
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: einhver ráð um að bæta hp?
« Reply #3 on: April 22, 2012, 17:26:18 »
er það ekki bara volgur eða heitur ás, þrykktir stimplar, stífir ventlagormar, vinna heddin eitthvað eða fá önnur?

efast stórlega að vinna stock hedd muni koma þér nálægt 400 hö , best að fá sér aftermarket stærri hedd.

stærstu hestöflinn sem þú gætir fengið liggja í ásnum og heddunum ásamt innspýtingu eða blöndungi , annars er alltaf einhver staðar flöskuháls áhrif í þessu tjúnsporti sem veldur því að maður fer alltaf lengra og lengra að eltast við mesta aflið :D

einhver kitt sagðiru.. trúlega best að skoða þetta t.d.
http://www.summitracing.com/search/Brand/Summit-Racing/Product-Line/Summit-Racing-Top-End-Pro-Packs/Engine-Size/5-7L-350/?Ns=Rank%7cAsc&autoview=SKU
&
http://www.summitracing.com/search/Brand/Edelbrock/Product-Line/Edelbrock-Power-Package-Top-End-Kits/Make/CHEVROLET/Engine-Size/5-7L-350/?Ns=Rank%7cAsc&autoview=SKU
&
http://www.summitracing.com/search/Part-Type/Cylinder-Head-Combos/Make/CHEVROLET/Engine-Size/5-7L-350/Engine-Family/Chevy-small-block-Gen-I/?Ns=Rank%7cAsc

Annars samkvæmt netinu þá er Edelbrock Performer RPM Air Gap pakki nóg til að fá byrjanda hestöfl í stock mótor s.s. hedd , millihedd og ás.. hver veit hvort það kæmi þér nálægt 450 hö þar sem spurning er hvort þú vilt 450 hö á mótor eða 450 hö sem skila sér í malbikið en eitt er víst það er byrjun að koma mótornum þangað.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: einhver ráð um að bæta hp?
« Reply #4 on: April 24, 2012, 15:34:14 »
Hvað hafðirðu hugsað þér að eyða í þetta ?

Ein leið væri td 383 stroker kit og góð hedd, ca 11:0 í þjöppu og rúllu knastás í stíl, þarna ertu líklega að losta um $3000 plús gjöld og flutning.

Þú gætir líka farið í svona lítinn blásara :
http://www.summitracing.com/parts/WND-6500-1/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: einhver ráð um að bæta hp?
« Reply #5 on: April 24, 2012, 17:54:39 »
já er mikið búinn að vera að spá í 383 stroker kitti og ég ætla bara að taka góðan tíma í að gera þennann mótor góðan og keyra bara á sexunni til að byrja með :D