Author Topic: Mustang á frakastíg  (Read 2187 times)

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Mustang á frakastíg
« on: April 26, 2012, 19:17:57 »
frændi minn var að segja mér frá mustang sem var á frakastíg fyrir þó nokkrum árum, held að þetta var Mustang Boss eða Mach1
er forvitin hvernig mustang hann var að tala um og hvar hann er í dag. afsakið hvað ég er með lítið af upplýsingum.

kv. Hilmar
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Mustang á frakastíg
« Reply #1 on: April 26, 2012, 19:32:34 »
meinti 25-30 ár, ekki nokkur ár
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang á frakastíg
« Reply #2 on: April 26, 2012, 21:15:49 »
Árgerð, bílnúmer, litur eða nafn eiganda myndi koma sér mjög vel ef það er í boði.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HimmiMustang

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: Mustang á frakastíg
« Reply #3 on: April 26, 2012, 21:22:48 »
hann var mossa grænn, þetta var mustang Grande, löngu húddi, kringum 1975, 1969 árgerð.
eigandi hét Gylfi held ég (var lögfræðingur)
Hilmar Andri Hilmarsson
Ford Mustang GT 2006
http://www.flickr.com/photos/90608348@N02/
773-8787

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Mustang á frakastíg
« Reply #4 on: April 27, 2012, 20:40:58 »
Það var oft grænn 67 Mustang hardtop á Frakkastíg.hérna í den.