Author Topic: Opel Vectra-B vel farin og flottur bíll  (Read 1705 times)

Offline epic ice man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
  • pontinn
    • View Profile
Opel Vectra-B vel farin og flottur bíll
« on: April 12, 2012, 20:03:06 »
er með 1999 árgerð af Opel Vectra-B
1600 vél sem eyðir littlu
101 hö
keyrður 185.000 km
sjálfskiptur

vel farinn bíll miðað við að hann sé orðinn 11 ára gamall.
hann er mjög vel farinn innan í, nema annar bollahaldarinn er fastur inni.

málningin fær nú engin verðlaun fyrir að vera flott en samt allt í lagi.
Smá riðblettir hér og þar eins og gengur og gerist, en búið er að bletta hann.

ROSA gott að keyra þennan bíl langar vegalengdir og líka innanbæjar.
það eru ágætir hátalarar í bílnum en eru orginal, en samt alveg gott sound.
það hefur verið mjög mikið endurnýað í vél og skipt um tímareim, fyrir 1200 km síðan,
ný heddpakkning, ný vatnsdæla, nýr vatnskassi (var smá gat á þeim gamla svo að nýjum var skellt í),
nýbúið að smyrja hann og gera við bremsur og svo ný balance stangar tengi.
Það er ROSA mikið pláss í skottinu á honum og alveg furðulega mikið sem kemst í það.

Gallar: check engine ljós logar vegna þess að það var sett pakkning á EGR pung til að loka honum og talvan fattar það ekki,
EGR er Exhaust Gas Regulator, sem skiptir voða littlu máli og hægt er að skipta um hann á nokkrum min. Bollahaldarinn
er fastur inni, þarf mögulega að skipta um balance stöngina sjálfa og verður kannski gert fyrir sölu. 1 hjólkoppurinn datt af.

en svona over all er þetta frábær og fallegur bíll og það finnast ekki mikið af svona bílum sem eru svona vel farnir eins og þessi,
hef séð nokkra svona í rvk og allir haugriðgaðir vegna vanrækslu á umhirðu...

verð 300 þ.kr en ekki heilagt...bara leikur að tölum
skoða öll tilboð!
skoða líka skipti!!!

sími 8656373
og email á joningis@hotmail.com

er á akranesi og hægt er að koma og skoða!
« Last Edit: April 19, 2012, 18:50:12 by epic ice man »
Pontiac Bonneville 69´

Offline epic ice man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
  • pontinn
    • View Profile
Re: Opel Vectra-B vel farin og flottur bíll
« Reply #1 on: April 12, 2012, 20:06:07 »
myndir
Pontiac Bonneville 69´

Offline epic ice man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
  • pontinn
    • View Profile
Re: Opel Vectra-B vel farin og flottur bíll
« Reply #2 on: April 12, 2012, 20:09:09 »
myndir
Pontiac Bonneville 69´