Author Topic: Má eyða  (Read 1410 times)

Offline Gudjonl

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Má eyða
« on: April 24, 2012, 11:12:37 »
Ég ætla að tékka á því hvort einhvern langar í þetta skemmtilega kvikindi.
Þetta er sem sagt 2002 Mustang GT, ekinn um 70k mílur (+/-). Kemur á götuna hérna í des 2005. Grá-brúnn (Mineral Gray) - Svartur að innan
Hann er allur í fínu lagi og allt virkar, "bone stock" f.u. Flowmaster, lækkunarkit, 18" Saleen sett og lip á framstuðaranum. Afturdekkin eru að klárast en önnur hálfslitin geta fylgt.  Búinn að vera í góðum höndum i það minnsta síðan 2007.
Verðið er 1.650 - Skoða skipti á dýrari/ódýrari bílum.

« Last Edit: April 25, 2012, 09:39:25 by Gudjonl »