Kvartmílan > Almennt Spjall

B&M skiptar

<< < (2/2)

tommi3520:
Já ok, ég hafði ekki hugsað mér að opna skiptinguna neitt, enda ný yfirfarin. Þarf að vera búið að breyta skitpingunni eitthvað til að geta notað ratchet virknina úr þessum b&m skiptum?

Ef það sparar mér að opna skiptinguna þá er ég alveg til í að trekkja fram í gíra :)

Þegar menn eru að breyta sjálfskiptinum í manual hvað eru menn að sækjast eftir þar? losna alveg við D? afhverju að losna við D þegar þú getur skipt sjálfur í með óbreytta skiptingu og síðan sett í D á rúntinum, vafalaust verða manual skiptingarnar (í breyttri skiptingu) eitthvað betri eða svoleiðis ég veit ekki.....?

1965 Chevy II:
Þú getur notað ratchet virknina þó þú breytir henni ekkert en hún mun skipta sér sjálf ef þú snýrð vélinni of mikið,allavega var gamla th400 þannig. Með manual hefur þú fulla stjórn á því hvenær hún skiptir sér, þetta með manual/auto hafði ég bara ekkert heyrt um fyrr en nýlega að einn keypti sér svona hér heima.

tommi3520:
Ok, takk fyrir svörin, ég keypti neðri skiptinn (ratchet) sem ég gaf link á, hef ekki efni á dýrari. :D

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version