Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

Honda MR 175 Elsinore

(1/1)

DR:
Til sölu Honda MR 175 Elsinore árg. 1976..búið að gera ýmislegt fyrir hjólið nýlega t.d. sandblása og lakkhúða grind ofl. sprauta tank og hlífar, hjólið fer í gang en sennilega væri gott að kíkja eitthvað á mótorinn já og blöndunginn. Þetta er líklegast eina svona hjólið á landinu, einhverjir frægir menn hafa átt hjólið þ.á.m. Tæmerinn sem gerði það líka upp. Sem sagt hjólið lítur prýðilega út en vantar svona herslumuninn á að það sé fullkomið. Hægt er að skoða hjólið í Hafnarfirði. Tilboð óskast...
Uppl... bjb@vortex.is

Navigation

[0] Message Index

Go to full version