Kvartmílan > Almennt Spjall
Spörtlun
Andri Corvette:
Ég er að velta fyrir mér hvort menn hafi allmennt á móti spörtlun í boddý? Endilega komið með komment.
Racer:
best að sjóða bara í frekar en spassla í , spassl endist ekki lengi ef það er mikið af því.
maður er hlynntur því ef það er lítið af því og aðeins uppí smá beyglur
Andri Corvette:
Spartl kemur ekki í staðin fyrir suðuviðgerðir en er oftast notað til að fylla yfir undir lökkun. Það er hægt að trebba í staðin fyrir að sjóða en ekki vinsælt hja flestum.
Racer:
trebbi er ágætur.. endist lengur en spassl en suðan endist auðvita lengst ;)
maður hefur séð aðila spassla í risa holur (sem ryð hefur étið í geng) og það má ekki gera.
Moli:
sparsl er gott í hófi, eins og Andri segir er það yfirleitt notað til að fylla í undir lakk eftir boddývinnu (suðu o.þ.h.), ef það er notað of mikið er hætta á að það fari að springa! en noti maður hæfilega mikið getur endingartíminn verið góður!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version