Kvartmílan > Almennt Spjall

eru einhvejrir sem selja efni til þess að húða bensíntanka

(1/2) > >>

Maverick70:
sælir, er með gamlan bensíntank sem þarf að húða að innan, veit að grettir gerir þetta, er var að velta fyrir mér hvort að einhver selji þessi efni hérna?

baldur:
Ég hef nú gert þetta með kvistalakki með góðum árangri, ryðhreinsaði tankinn að innan með súr-x og fosfórsýru, þurrkaði vel og setti svo dass af kvistalakki í tankinn og hristi vel, hellti svo restinni úr. Eflaust er enn betra að nota epoxy lakk.

firebird400:
Fyrirtæki sem heitir Dæluhúðun tekur svona að sér

Harry þór:
Grettir - af hverju að vera að finna upp hjólið þegar að fagmenn kunna að gera þetta. Fáðu bara einhvern til að fara með tankinn fyrir þig.

mbk Harry Þór

Maverick70:
takk fyrir svörin strákar, vesneið felst nú ekki í því að fara með tankinn, heldur að spara smá aur, þar sem að þessi tankur þarf bara að endast sumarið, er ekki allveg til í að rífa upp 20-25þús fyrir húðun

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version