Kvartmílan > Almennt Spjall
pústmálun
(1/1)
sporti:
Er að velta því fyrir mér hvort menn hafi ekki notað grillmálingu til að mála flækjur og pústgreinar?
baldur:
Ég fékk einhverja Rustoleum grillmálningu í Húsasmiðjunni sem á að þola 750°C og notaði hana á púst í vélsleða. Þar sem ég hreinsaði vel undir með flókaskífu virðist þetta tolla vel, annað stykki sem ég hreinsaði ekki jafn vel er farið að flagna.
sporti:
Takk ég prófa þetta :D
Navigation
[0] Message Index
Go to full version