Author Topic: Mercedes Benz w126 420SE  (Read 1744 times)

Offline Víkingur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Mercedes Benz w126 420SE
« on: March 30, 2012, 17:31:59 »
Mercedes Benz w126 420SE 1986 árgerð til sölu.

Bílinn er keyrður 175.000 og er ég fimmti eigandi í heild.
Bíllinn er nýlega sprautaður og samlitaður svartur (#199) og búið að er skipta um ýmislegt. Búið er að skipta um bremsudiska,bremsuklossa og borða, ný kerti eru í bílnum, búið að er skipta um tímakeðju og strekkjara. Nýir stýrisendar eru í bílnum og búið er að skipta um spindil öðru megin. Nýir demparar og svo er allt nýsmurt. Bíllinn er á 18" AMG replicum og fylgja með honum 15" felgur á vetradekkjum.

Komst að því fyrir stuttu að skiptingin snuðar agnarlítið þegar hann skiptir í 3ja þrep.

Bíllinn selst á virkilega fínu verði í því standi

Ef bíllinn selst ekki mun ég gera við skiptinguna og þá mun verðið hækka að einhverju leyti.

Frekari upplýsingar fást í síma 6907170 eða í EP


Þórarinn Víkingur Grímsson