Kvartmílan > GM

Barn Find: Nova Yenko Deuce

(1/1)

Moli:
Þessi '70 Yenko Deuce fannst í hlöðu fyrir um 3 árum í hreppnum.  8-)

Upphaflega voru þessar '70 Novur COPO bílar með LT1 sem Don Yenko breytti síðan, þetta voru um 200 bílar og fóru einungis 3 óbreyttir sem COPO LT1 til Kanada.

http://blog.hemmings.com/index.php/2009/06/01/musclepalooza-ix-barn-find-yenko-deuce/

http://www.rodsnsods.co.uk/forum/topic/idaho-barn-find-%85%85yenko-deuce-27335






Ramcharger:
 Djö... væri ég til í þennan tvist 8-) 8-) 8-)

Brynjar Nova:
uuuussssss....hvað væri nú gaman að finna einn svona þrist í hlöðu hér á landi, vel rykugan  8-)
þetta er töff  :shock:

Belair:
eina Barn Find sem eg hef seð her á landi var vw beetle automatic
brettin voru með útstæðum 2 cm brún
munn meira en á þessari

Navigation

[0] Message Index

Go to full version