Author Topic: Framrúðu verkstæði  (Read 1695 times)

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Framrúðu verkstæði
« on: March 27, 2012, 16:47:14 »
Ég er með Cadillac Seville '95 sem þyrfti að skipta um framrúðu og þá í leiðinni taka gluggastykkið/karmana aðeins í gegn, spóla upp smá ryð og þessháttar, leiðinlegt þegar lekur með þessu. Einnig þyrfti ég að láta gera það sama með afturrúðuna nema þarf hana ekki endurnýjaða...
Er einhver hérna sem getur bent mér á einhvert verkstæði/aðila sem gæti tekið svona verk að sér á sanngjörnu verði?
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067