Kvartmílan > Alls konar röfl

Boddy hlutir, Blazer K5 og aðrir Chevy Trucks

(1/2) > >>

Nonni:
Mig vantar nokkra boddyhluti í stóra Blazer (1981) en finn ekki allt sem mig vantar á LMC.  Vitið þið um einhverjar góðar erlendar síður eða jafnvel partabíla hér heima sem hægt er að versla hluti úr?

kv. Jón Hörður

T/A:
Sæll,
Ég er með K5 '73 módelið í höndunum og er að leita að hlutum í þann bíl...sumt get ég notað er í bílum alveg fram yfir 1980.
Þannig að ef það er eitthvað sem þú vilt/þarft ekki að nota get ég kannski notað það.

Ég man eftir breyttum 1980 bíl sem var rétt fyrir austan Selfoss fyrir ekki svo mörgum árum. Þú getur kannski prófað að heyra í Ljónstaðarbræðrum og ath. hvort þeir viti um eitthvað.
Kv. Kristján Pétur

Nonni:
Sæll, ég á húdd af 1974 Blazer K5 sem ég gæti alveg verið til í að losna við, man ekki eftir neinu öðru í svipinn (á samt örugglega eitt og annað ef vel er leitað).  Hvað vantar þig?

kv. Jón Hörður

Benedikt Heiðdal Þorbjörn:
ég á lúguna fyrir bensínlokið NÝTT. Húddlæsinkuna NÝTT. Gúmí púðana ofan á brettin fyrir húddið. millibílstönk NÝ Helt 10 bolta GM.

Bjarki Hreins:
http://www.autobodyspecialt.com/cgi-bin/commerce.cgi?display=home

Verslaði af þessum í 1978 k20 pickup og var sáttur með verð og gæði.  Veit ekki hvernig er að láta þá senda til Íslands þar sem ég var á svæðinu og greip stöffið með mér.

Kv. Bjarki Hreins.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version