Upplýsingar um bílinn
Gerð: 300ce 24v c124 sportline
Árgerð: 1992/3 fluttur inn 2003 minnir mig. Ég er búinn að eiga hann síðustu 7 ár.
Ekinn: 273.000km
Vélarstærð: 3000cc 220 hestöfl.
Gírskipting: sjálfskiptur 4ra þrepa.
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: Vínrauður
Drif: Afturhjóladrifinn
Dekk / felgur: er á 15" orginal álfelgum með góðum bridgestone vetrardekkjum.
einnig geta fylgt með annaðhvort 17"monoblock eða aðrar 17" sem ég á...
Útbúnaður: Leðursæti, rafdrifnar rúður, topplúga, cruise control, magnari, 12"keila og fleira.
Ástandslýsing: þéttur bíll í góðu standi! en það eru smáatriði einsog að cruise controlið virkar ekki og það þarf að smyrja topplúguna, einstaka sinnum er líka einhver smá ógangur í honum þegar hann er kaldur.
Skift var um tímakeðju og strekkjara í 250.000 og ýmislegt fleira nýlegt í honum.
Aðrar upplýsingar: Lakkið er ekkert frábært og það er örlítið ryð að byrja í hjólbogum, annars heill bíll.
Myndir:









og gamlar til að sýna einn felguganginn





Söluverð
Ásett verð:
lækkað:
600.000kr í skiptum, aðeins ódýrari koma til greina.
500.000kr staðgreitt.Áhvílandi: ekkert
Seljandi: Guðmundur Kristinn
Sími:7754332