Author Topic: Jeep Comanche XLS Pickup - Fornbíll - 1986  (Read 2584 times)

Offline sonur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
Jeep Comanche XLS Pickup - Fornbíll - 1986
« on: March 25, 2012, 00:31:46 »
Sćlir

Hef hérna til sölu Pickup sem ég ćtlađi mér svoleiđis ađ grćja og gera en missti svo áhugann á ţví

Jeep Comanche XLS
Árgerđ 1986 - Númer innlögđ
Ekin 105.243ţ mílur = 169.372Km
2800cc V6 Blöndungs - LR2 GM
4 gíra sjálfskiptur - A904 Mopar skipting
Skiptirinn er í stýrinu
3 manna međ bekk
NP207 millikassi
Dana 30 Reverse framhásing
Dana 35 afturhásing
4:10 hlutföll
31" dekk og 15" Álfelgur
Dráttarkúla
222cm langur pallur
upphćkkađur fyrir 32", 33" sleppur ef skipt er um kannta

Myndir:









ATH:
Afturljós fylgja bílnum!!
Einn brotinn afturdempari
Ryđ í gólfinu bílstjóramegin og smá í síls farđţegamegin, nokkrum stöđum smá yfirborđs
Beygla á fram- og afturbrettinu bílstjóramegin
Brotiđ grill
Vantar einn ljósarammann
Minnir ađ ţađ vanti bara eitt glitaugađ ađ framan hitt er inni bil
Hurđarspjaldiđ farđţegamegin ekki fast en fylgir
Vantar vatnskassa en gamli fylgir, tók hann úr ţvi ég mátađi hann í annan bíl
Og svo síđast en ekki síst ađ ţá er mótorinn farinn á stangarlegum og skiptingin er sögđ
hafa byrjađ ađ snuđa en ég gleymdi ađ athuga olíuna á henni áđur en ég fjarlćgđi vatnskassann
en ég man ađ ţađ kom lítil sem engin olíu úr kćlirörunum né kassanum ţegar ég tók hann úr.
Ég var á góđri leiđ međ ađ negla í hann v8 sleggju, var búinn ađ finna allt nema skiptingu sem passađi

Gćti látiđ međ:
Hćkkunarklossa framann, tvö pör gera tćpa 10cm
Gasdemparar framan stórir og góđir

Verđ: 90.000kr
Skipti: helst engin en ég skođa Station/Wagon bíl í skiptum, helst japanskt
S: 6921247
« Last Edit: March 25, 2012, 22:09:15 by sonur »
Elías Guđmundsson
Jeep Comanche Mj 31"
Pajero 2.8tdi 31"
Corolla GT-i 4age
Corolla GT-i 4age
Corolla G6 4wd
Corolla G6 Fwd
Nissan Vanette Diesel

S:6921247

Offline sonur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
Re: Jeep Comanche XLS Pickup - Fornbíll - 1986
« Reply #1 on: March 25, 2012, 22:10:46 »
komiđ ágćtt tilbođ 80.000kr stađgreitt einhver hćrri?
Elías Guđmundsson
Jeep Comanche Mj 31"
Pajero 2.8tdi 31"
Corolla GT-i 4age
Corolla GT-i 4age
Corolla G6 4wd
Corolla G6 Fwd
Nissan Vanette Diesel

S:6921247