Author Topic: ódýr en góður Grand cherokee  (Read 1596 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ódýr en góður Grand cherokee
« on: March 30, 2012, 04:59:29 »
til sölu þessi fíni Grandari

grunnuppls.
1993 grand cherokee
limited útgáfan
4.0l línusexan
ekinn 233
ssk
hvítur

afar vel útbúinn eins og gengur með limited bílana, leður og rafmagn í öllu

bíllinn er all over í mjög góðu ásigkomulagi,  vélin gengur alveg hnökralaust, vinnur mjög vel og góður olíuþrýstingur
skiptinginn er óaðfinnanleg og skiptir sér dúnmjúkt
engin óhljóð frá drifrás
fjöðrun og hjólastell mjög þétt. spyrnur og spyrnurfóðringar í fínu lagi,  bíllinn keyrir þráðbeint og er mjög ljúfur í akstri.
mjög nýlegt púst og hvarfakútur

boddýið er mjög gott. sílsarnir og aðrir veikir puntkar í þessum bílum eru mjög fínir.

lýtur vel út að innan, og það virkar allt eins og það á að gera

hann dropar olíu, þyrfti að skipta um pönnu,
önnur afturhurðin er föst í lás
hann getur verið leiðinlegur í lága drifið, skylst að þetta sé stöngin sjálf, en ekki millikassinn

pönnuna get ég útvegað.
get einnig útvegað aðra hurð með læsinguna í lagi, í sama lit og gengur beint á

set á hann 250k,  gef góðan staðgreiðsluafslátt
skoða öll skipti, en er þá harður á 250kallinum

uppls í pm

« Last Edit: March 30, 2012, 05:01:39 by íbbiM »
ívar markússon
www.camaro.is