Author Topic: á einhver myndir af gamla fox mustangnum mínum ? :/  (Read 1859 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
á einhver myndir af gamla fox mustangnum mínum ? :/
« on: March 16, 2012, 21:02:52 »
Þegar ég skráði mig fyrst hér inn fyrir 10 árum var ég að gera upp fox mustang coupe 85 módel.

hann endaði svartur með rauðum röndum og ofvöxnu heimasmíðuðu scoopi... ekki á einhver til myndir af honum síðan ég póstaði þeim inn hérna um árið:/

Er að reyna að sanka að mér myndum af rusli sem maður hefur átt í gegnum tíðina :)

kv.
Halli
1965 Oldsmobile F85 hardtop