Author Topic: Chevy 350  (Read 1432 times)

Offline bergmann

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Chevy 350
« on: March 05, 2012, 18:04:02 »
Sælir,getur einhver leiðbeint mér með strokaða chevy 350,mig vantar að vita hvaða hedd er hentugast að nota,ég ætla að nota vélina í skemmtibát og þjappan má ekki vera meiri en svo að ég geti notað 95 okt bensín,hvernig hedd á ég að nota til að ná sem mestum hp út úr vélinni.
Guðmundur K Bergmann

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Chevy 350
« Reply #1 on: March 06, 2012, 19:17:31 »
Svona út frá þeim litlu upplýsingum sem þú gefur þá eru Edelbrock Performer RPM fínn kostur :
http://www.summitracing.com/parts/EDL-2096/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas