Camaro Lt1 1993 árg
Nýskoðaður með 13 miða
16" orginal felgur á þokkalegum dekkjum
17" Krómfelgur á lélegum dekkjum. 11" breiðar afturfelgurnar og 9,5 " breiðar framfelgur (önnur framfelgan og önnur afturfelgan eru smá skemmdar en hægt að laga þær)
T-toppur
Ný smurður
Nýbúið að setja allt nýtt í skiptinguna í ljónsstöðum svo hún er svo góð sem ný. Reikningur upp á 215k í parta (EDIT: skiptingi er BILUÐ fer ekki í 3ja og overdrive)
Þetta er fyrsti 4th gen camaroinn sem kom til landsins og jafnframt fyrsti Íslandsmeistari í götuspyrnu, í flokki 8 cyl. bíla, en var þá bone stock.
Í bílnum í dag er 383 stroker allur nýlega skveraður og nýlega upptekinn 700 gír. Mótorinn var smíðaður og balanceraður að fullu úti í USA.
Mótor á að skila 510-550 höhö
Bíllinn er grindartengdur og með 10punkta veltibúr og undir húddinu er 3 punkta strutbrace.
Verð er 1.990.000 en mun betra staðgreiðsluverð
Skoða öll skipti og dónatilboð en alltaf er peningurinn bestur
gislipatro@gmail.coms:895-6667 Gísli
[size=150]TILBOÐ 1,1 STAÐGREITT með bilaða skiptingu. gott er að geta þess að það þyrfti að mála framstuðara, húdd og afturbretti til að gera góðann[/size]Details um mótor:
Eagle LT1 all forged 4340 383 stroker assembly 4340 forged
1 piece rear main seal crank, 4340 H beam 6" rods Total Seal
plasma moly file fit rings, JE pins, keepers and SRP forged
pistons 10/1 compression with a 61cc chamber, Clevite 77
H series rod & main bearings AFR 1031 195cc LT4 street head
with 61cc chamber Spring upgrade to handle .600" lift on AFR 1031
Comp Cam #07-306-8 cam
Comp Cam #850-16 lifters
Comp Cam #7608-16 pushrods
GM performance parts LT1 timing set
M-55HV Melling oil pump high volume
Pick-up for stock LT1 pan
ARP 134-5601 4 bolt main studs
ARP 134-3701 head bolt set
freeze plugs and cam bearings
ARP 230-7002 oil pump stud kit
ARP 134-7901 oil pump driveshaft kit
ARP 134-2501 balancer bolt kit
ARP 234-1001 Cam bolt kit
ARP 534-9801 engine and accessories fastener kit
Fel-Pro HS9966 & CS9966 complete engine gasket sets
professional assembly and machining to include
balancing, decking, magnaflux, R&R cam bearings
Freeze plugs, align hone, bore and hone cylinders
file fit rings, fit pistons, fit pins and keepers, mock
up for stroker kit and clearance accordingly
The compression of the engine is 9.8/1
Cam specs:
224 degrees duration on the intake @ .050 lift
230 degrees duration on the exhaust @ .050 lift
Lobe lift of .3353" on the intake (.503" with 1.5/1 rockers & .536 with
1.6/1 rockers)
lobe lift of .3400" on the exhaust (.510" with 1.5/1 rockers & .544 with
1.6/1rockers)
lobe separation is 112 degrees with an intake centerline of 108 degrees
rocker roller arms
58MM thottlebody