Author Topic: grand cherokee  (Read 7405 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
grand cherokee
« on: February 25, 2012, 13:58:26 »
sælir.

skipti benzanum út fyrir þennan ágætis jeep.

um bílinn: 5,2l. v8 bensín- sjálfskiptur- leður- keyrður 198þ.- 3" púst sem kemur út fyrir framan afturdekk sitthvorumegin

Það sem er búið að gera við bílinn eftir að ég fékk hann: skipta um alla spindla, skipta út sílsunum, setja á hann stigbretti, drullusokka, laga innréttingu að hluta, stýrisdempara, pinna í hurðalamir að framan, annað húdd, handbremsuborðar, hjólastilla og vigta og einhvað fl.

það sem á eftir að gera fyrir skoðun: láta breyta hraðamælir og fá önnur dekk að aftan.

annar er þetta ágætis eintak af bíl og reikna ég með að mála hann í öðrum lit í sumar og gera hann betri.

myndir.... og einsog þið sjáið þá er ég búinn að innsigla bensínlokið því hann framleiðir bensín  :roll:
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: grand cherokee
« Reply #1 on: February 25, 2012, 21:27:34 »
Flottur  8-)


Mæli með að lækka hann og setja dópaðar felgur á hann  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #2 on: February 25, 2012, 23:04:43 »
aaaaalllveg klárlega málið.....  :)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: grand cherokee
« Reply #3 on: February 25, 2012, 23:33:14 »
 :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #4 on: July 14, 2012, 14:48:52 »
.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #5 on: July 14, 2012, 20:27:05 »
flottur, á að halda sama lit eða gera eitthvað crazy?  :mrgreen:
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #6 on: July 14, 2012, 21:41:49 »
það kemur allt í ljós bara, allavega ekki sami litur ;) verður klár í kringum mánaðarmótin
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
grand cherokee tilbúinn að mestu!
« Reply #7 on: August 01, 2012, 12:00:27 »
jæja tók jeepinn og almálaði hann í fríinu mínu og setti á hann þennan fína bláa lit. læt myndirnar tala að mestu leiti.

kem svo með myndir af verkefninu í heildsinni vonandi fljótlega.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #8 on: August 01, 2012, 20:37:44 »
helvíti flottur hjá þér  8-)
Gísli Sigurðsson

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #9 on: August 02, 2012, 21:46:55 »
Flottur Tóti hann er mjög Töff svona ánægður með þig!

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #10 on: August 05, 2012, 21:37:37 »
ja takk fyrir það....nú ætti hann að vera orðinn nokkuð skoðunarhæfur og vona ég að hann fái skoðun :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #11 on: August 06, 2012, 10:13:49 »
Virkilega flott, getur passað að ég hafi séð þennan á Flúðum um helgina?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #12 on: August 06, 2012, 11:10:27 »
já það gæti passað, ég fór á honum á torfæruna.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: grand cherokee
« Reply #13 on: August 06, 2012, 11:14:48 »
hann náði athygli minni ofan af klettunum :P
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT