Author Topic: ls1 varahlutir.  (Read 1861 times)

Offline h212

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
ls1 varahlutir.
« on: February 14, 2012, 23:59:49 »
ég var að velta fyrir mér hvar menn eru helst að versla sér varahluti í ls1 mótora og bara mótor varahluti yfir höfuð ?

ég er með 2001 ls1 mótor og ég þarf að skipta um heddpakningar og langar að skipta um hringi og legur í leiðinni. hvar ætti ég að versla þetta ?

einnig hef ég verið að hugsa hvað menn eru að gera í tjúni á þessum vélum ,einhvað sem að er einfalt og ódýrt ?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: ls1 varahlutir.
« Reply #1 on: February 15, 2012, 08:12:42 »
einfalt og sangjarnt verð  :idea: besta leiðinn er að tala við Haffa og láta hann sjá um þetta frá A til Ö S:895-9787
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: ls1 varahlutir.
« Reply #2 on: February 15, 2012, 08:52:45 »
ég myndi versla við Summit Racing Hafa verið góðir með vélahluti
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)