Author Topic: MMC L200 ´05 í rifum, varahlutir, pallhús, webasto o.fl  (Read 1676 times)

Offline DABBI SIG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
MMC L200 ´05 í rifum, varahlutir, pallhús, webasto o.fl
« on: February 24, 2012, 12:34:06 »
Daginn,

Er að rífa 2005 árg af L200 35" breyttur, lítið keyrður, 130 þús. Flest allt til sölu, nema mótor og boddýhlutir eru ekki vel farnir. Fæst á góðu verði.

-Skúffan er nokkuð heil af riði með smá beyglu á vinstri hlið sem má laga.


-Pallhúsið er nánast heilt nema það vantar framrúðu í það(rúðan sem snýr fram),á að vera hægt að versla rúðu í t.d. Arctic trucks á ca. 25-30. Nýtt svona hús kostar ca. 200 þús.


-35" kantar sem má laga, einn brotinn og annar aðeins brotið uppúr honum.





-húddskóp


-rúður í bílstjóra hurð og rúður úr afturhurðum heilar
-afturhurðarnar virðast vera í lagi


-Framstuðari með góðum þokuljósum


-Mjög góð framljós


-Grill, stefnuljós og tilheyrandi
-bakkspeglar
-flott afturljós og rörastuðari aftan


-allur drifbúnaður í góðu standi: gírkassi, kúpling og tilheyrandi, millikassi, drifsköpt, afturhásing með orginal læsingu sem virkar flott, framdrif með tilheyrandi dóti
-fjaðrir og demparar
-vatnskassi forðabúr og allar slöngur og dót
-intercooler með öllum hosum og dóti
-orginal olíukælir með tilheyrandi lögnum
-startari fyrir beinskiptan bíl í góðu standi
-2 stk 75 amp rafgeymar sem virka vel og fullhlaðnir með hleðslutæki
-WEBASTO olíumiðstöð sem hitar loft, virkar flott og hitar vel. Sniðugt í pallbíla, húsbíla eða bara venjulega bíla til að koma inní heitann bíl á köldum vetrardegi.



-mjög flott innrétting alveg heil, framsæti, aftursæti og allt mælaborð, millistokkur og tilheyrandi
-35" bfg dekk varla hálfslitin, míkróskorin á flottum álfelgum 6 gata


stigbretti


-fleira til, bara spyrja

Upplýsingar:
Davíð Þór
s: 8698577
dabbisig@hotmail.com
eða skilaboð
« Last Edit: February 25, 2012, 21:16:34 by DABBI SIG »
Davíð Þór Sigurðsson