Author Topic: Að flytja inn vél ... Hjálp .  (Read 4321 times)

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Að flytja inn vél ... Hjálp .
« on: November 16, 2003, 03:54:02 »
Sælir Um er að ræða huggsanlegan innflutning á Spoon vél í Honda Civic , vélin kostar 3.500 dollara er að spyrja fyrir félaga minn hvað það kostar að flytja inn svona vél ??? eða bara almennt vélaverð . þetta er 1600 vél,190hö, er ekki viss um þyngd en hún er töluvert léttari en venjuleg civic vél (veit ekki hversu þung hún er heldur  :roll: )

Offline 75Kongurinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 536
    • View Profile
Að flytja inn vél ... Hjálp .
« Reply #1 on: November 17, 2003, 18:27:24 »
Það borgar sig líklega að taka hana með flugi... en það þarf örugglega að borga einhvern toll af þessu útaf rafkerfishrúgunni sem fylgir væntanlega...
- Stebbi Litli s:866 9282
- '75 Dodge Coronet - 318
- '88 Dodge RamCharger - 360
- '77 Lada 2103 - 1500
- '81 Lada "Convertible"
- '91 Lincoln Continental - 3.8

Offline gaui_itr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Að flytja inn vél ... Hjálp .
« Reply #2 on: November 26, 2003, 15:51:53 »
sko ef þú kaupir vél úti á genginu 77ca þá ætti kostnaðurinn að vera um það bil...450-500 þúsund kannski meira.  

En ég á mjög erfitt með að trúa því að hægt er að kaupa Spoon 1.6L vél á 3500 dollara því 1.8 Type-R vélin kosta rétt undir 7000 dollara mjög lítið keyrð.   Ég er ekki að dissa eða bögga neitt bara koma með ábendingu.

Þeir sem ég veit til að eru að selja Spoon vélar í USA eru að setja umþb 8 þús $$$ á þær og þá eru þær reyndar ókeyrðar.
Guðjón
Honda Integra Type-R ´98