Author Topic: !!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!  (Read 10394 times)

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« on: November 23, 2003, 14:58:55 »
Blessaðir ég er með 15" krómfelgur sem eru vel ryðgaðar og ég ætla að láta króma þær upp á nýtt, það hefur verið umræða um þetta áður en ég fann ekki þráðinn þannig ef einhver veit hvar er hægt að gera þetta og ef einhver veit hvað þetta kostar þá væru allar upplýsingar vel þegnar kveðja steini
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #1 on: November 23, 2003, 15:32:58 »
man ekki allveg hvar þetta er en það er í verksmiðju hverfinu í hfj þeir sandblása felgur :)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #2 on: November 23, 2003, 17:54:05 »
einhversstaðar heyrði ég að Vélsmiðja Ingvars Proppe krómaði þú ættir örugglega að finna hann í símaskránni!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #3 on: November 23, 2003, 19:30:37 »
Proppe krómar ekki felgur allavega þegar að ég spurði hann fyrir nokkrum árum, ég held að ekkert hafi breyst í því

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
felgur
« Reply #4 on: November 23, 2003, 20:36:01 »
Sælir
Karlinn er held ég dauður og sonur hanns tekinn við, mér var sagt að hann væri liðtækari í allt svona en eitt ber að hafa í huga að þetta króm er ekki gott, þetta er "húsgagnakróm" sem reynist tæpast vel utan dyra auk þess er þetta að ég held frekar dýrt og jafnvel ódýrara að kaupa nýja felgu, verðuð ræðst af flatarmáli þess sem krómað er. Kv. TONI

P.s Skilst að sonurinn sé með eða var allavegana með bíladellu, það hjálpar

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #5 on: November 24, 2003, 11:58:37 »
kaupa bara króm look-a-like á sprayi :) , man ekkert hvað það fékkst enn það kemur mjög vel út.. svipað og venjulegt króm þó smá munur hehe.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
felgur
« Reply #6 on: November 24, 2003, 12:04:55 »
þakka skjót svör ég leitaði bæði í símaskránni og hringdi í 118 en fann enga vélsmiðju ingvars proppe eflaust hættur, er enginn annar sem krómar og hefur enginn reynslu af því að láta króma fyrir sig?
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
felgur
« Reply #7 on: November 24, 2003, 12:14:50 »
Fann þetta loksins " stálsmíði magnúsar proppe sf " Hafnarbraut 11 200 kóp, hringdi í manninn og hann sagðist króma allt nema felgur hann gæti ekki tekið felgur vegna þess að það þyrfti sérstakan útbúnað fyrir þær og það væri ekki markaður fyrir svoleiðis batterí hérna á skerinu og hann hélt að það væri enginn sem krómað felgur á íslandi, það er spurning hvort að maður fari í b-benna og versli felgur :evil:
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #8 on: November 24, 2003, 12:21:02 »
galanserahúða? ;) , man ekkert hvað það heitir sem sér um þannig.. eitthvað í hfj.. man nafnið eftir smá er ég viss um..

úh þó veit ég ekkert hvernig felgur verður.. hvort hún stenst hitann eða ekki..
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #9 on: November 24, 2003, 16:48:13 »
polyhúðun er það sem þig vantar ca 4000kr per felgu.
 Hagstál ehf  Flatahrauni 5b   220 Hafnarfjörður  5651944
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
felgur
« Reply #10 on: November 26, 2003, 18:48:07 »
segjum sem svo að ég myndi láta polyhúða þær er nóg að láta glerblása þær færi krómið af við það? einhversstaðar heyrði ég það ef að það ætti að króma felgur upp á nýtt þá þyrfti að láta sýruþvo þær!!?
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
!!! Að láta króma felgur upp á nýtt !!!
« Reply #11 on: November 26, 2003, 19:20:33 »
Hringdu bara í þá,þeir ættu að vita þetta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas