Kvartmílan > Mótorhjól

Suzuki GT250

(1/1)

eva racing:
Hæ.
     Svo ég mengi nú ekki kawasaki 2T þráðinn..
Einu sinni átti ég svona Suzuki GT250 ca 82 give or take.   Eru til svona tæki ennþá hér hvort sem er í lagi eða kuml.??
það komu nokkur svona hjól.  Þóttu ekki mjög karlmannleg (það eru til bolir það sem stendur "karlmenn keyra 500") en ég skemmti mér mjög vel á þessu litla lipra tæki...
Bara svona hugmynd...
Kveðja
Valur Vífilss. bifhjólaáhugamaður....

keb:
Það er amk til eitt stykki... er búið að vera í góðum höndum í talsverðann tíma og er að mér skilst verið að gera það upp í dag.

eva racing:
Hæ.
gott að það er allvega eitt sem er á "góðu heimili"
en er enginn sem veit um svona kuml til uppgerðar sem er fánlegt fyrir "kók og prins" ??
en baráttukveðjur.
Valur Vífilss. kumlfræðingur..

Navigation

[0] Message Index

Go to full version