Author Topic: ++ Mercedes-Benz C220 Elegance '96 [Tilboð 550þ!] ++  (Read 1524 times)

Offline gunni7

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
++ Mercedes-Benz C220 Elegance '96 [Tilboð 550þ!] ++
« on: February 19, 2012, 15:58:02 »
Til sölu


Mercedez-Benz C220 Elegance árgerð 96/97.

Nýskráður: 4 / 1999
Akstur 252 þús km.
Skoðaður fyrir 2012 athugarsemdarlaust.
Bensín
2200 cc. slagrými (eyðir engu).
4 strokka
150 hestöfl
5 manna
5 dyra
Sjálfskiptur.
Afturhjóladrif


Búnaður:

Elegance-útfærsla.
Leðurinnrétting.
Viðarinnrétting.
Rafmagn í rúðum.
Rafmagn í speglum.
Loftkæling.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Reyklaust ökutæki.
Útvarp.
Geislaspilari.
Filmaður afturí.
ABS hemlar.
15" álfelgur á góðum negldum vetrardekkjum.
6 Diska Geisladiskamagasín í skotti.


Endurnýjað:

Nótur frá Öskju uppá 530þús kr. +
Þar var skipt um allt í vél fyrir 20.000 km, nenni ekki að telja allt upp.
Ný tímakeðja og allt meðfylgjandi.
Nýtt háspennukefli.
Ný kerti + kertaþræðir.
Nýtt í bremsum.
Ný sjáfskiptingarsía.
Ný bensínsía.
NÝsmurður 9. febrúar '12 fyrir 25.000 kr.
O.fl
O.fl
(Er með allt viðhald á nótum í möppu).


Gallar:
- Miðstöðin virkar ekki (líklegast mótstaðan).
- Mætti skipta um drifskaptsupphengju.
Annars er hann í góðu standi.


Um bílinn:

Þessi bíll er búinn að vera lengi í eigum sama manns. Hann hefur hugsað vel um hann og séð um viðhald. Bíllinn er eins og segir, mikið endurnýjaður, og er þ.a.l. þéttur og góður í akstri. Leðurinnréttingin er algjör lúxus og er hún eins og ný (Buffalo-leður). Hann er svartur að lit og er með elegance útlitspakkann, þ.e. krómhandföng o.fl. Eyðslan er um 10 innanbæjar sem er ekki neitt og minnkar í langkeyrslu. Fínasti bíll.









Ásett verð: 790þ.
TILBOÐ 550þ út næstu viku !
Skoða skipti á öllu.

Gunnar Smári s.866-8282.
gunnarsmari7(hjá)hotmail.com

Læt fylgja nýjar myndir af honum teknar á ristavél.
Enginn bíll