Author Topic: Kawasaki 750 h2  (Read 21264 times)

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Seini

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #1 on: January 17, 2012, 19:57:56 »
Sæll
Hugsanlega er ég með það sem eftir er af þessu hjóli. Ég fékk eitt H2 í pörtum frá Borgarfirði og annað frá Grundarfirði. Bensíntankurinn er rauður á öðru en brúnn á hinu. Hvernig var hjól pabba þíns á litin ?

Uppl. um þessi hjól
http://kawasakitriplesworldwide.com

Steini

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #2 on: January 17, 2012, 20:44:27 »
alveg eins og þetta á myndinni (gyllt)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #3 on: January 18, 2012, 21:23:59 »
er þetta sami litur og er á bensín tankinum hjá þér?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Seini

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #4 on: January 20, 2012, 11:27:56 »
Sæll
Hjólið á myndinni sem þú ert með link á er 1973 árgerð.
Sjá link, litur eftir árgerðum. http://3cyl.com/mraxl/paint/triple_colors/ws_mod10e.html
H2 er árg. 1972. H2A er  árg. 1973. H2B er árg. 1974. H2C er árg. 1975.
750 3 cyl. tvígengishjólin eru Mach IV (mach 4 ) 500 H1 hjólin eru mach III osfrv.
http://en.wikipedia.org/wiki/Kawasaki_triple
Ég er með eitt orginal gangfært 750, árg. 1973, alveg eins á litin og það sem er á myndinni sem þú vísar í.
Einnig er ég með tvö H2 hjól sem búið er að breyta fyrir kvartmílu, annað keypt frá USA hitt frá Kanada. Og svo er ég með 2-3 í pörtum.

Daði Sigurðsson frá Höfn í Hornafirði átti eitt blátt H2 1972, ég held að það hafi upphaflega verið í Vestmannaeyjum.  Daði lést fyrir nokkrum árum. Það hjól er núna hjá Halldóri Sigtryggs (Dóra Sigtryggs). Dóri var með og er sennilega ennþá með hjólaverkstæði á Hafnarfjarðarvegi 68 Hafnarfirði.  Dóri hefur verið lengi í hjólaviðgerðarbrasanum, og veit kannski eitthvað um hjól pabba þíns.
Einnig gætirðu beðið einhvern verkstæðismann að fletta þessu upp í Umferðarstofu. Eða einhvern hér á KK sem hefur aðgang.
Kv. Steini geitungur  :)

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #5 on: January 20, 2012, 13:37:41 »
Heyrðu ég ætla að leiðrétta það að hjólið hans pabba var reyndar 1973 árgerð af 750. Kannski það sé bara hjólið sem þú ert með??
það væri gaman að fletta þessu upp til að fá það á hreint hvort hjólið sé enn til.
og takk fyrir góð svör :D
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Seini

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #6 on: January 20, 2012, 16:44:07 »

Sæll

Hér er saga míns hjóls eins og Umferðarstofa segir að hún sé.

Kaupd.                 Móttökud.   Skráningard.   Kennitala   Nafn   Heimili   
27.05.1982   18.05.1992   18.05.1992   2303622629   Steingrímur Ásgrímsson   Saúdí-Arabía    
14.04.1980   14.04.1980   14.04.1980   2305592799   Birgir Steingrímsson   Litlaströnd, Mývatnssveit N-Þing
01.11.1978   01.11.1978   01.11.1978   3103535669   Jón Einar Haraldsson   Hafnarstræti 2   
03.06.1974   03.06.1974   03.06.1974   2607577419   Guðmundur Guðmundsson   Noregur    

Dags.   Skráningarnúmer   Skráningarflokkur
25.04.2007   Þ 5   Fornmerki
18.05.1992   FR875   Almenn merki
01.11.1978   Þ3028   Gamlar bifhjólaplötur
03.06.1974   P1310   Gamlar bifhjólaplötur

Þegar Birgir S. kaupir hjólið er það með biluð kveikjubox (CDI) hann fékk þau frá Akureyri. Þannig að sennilega hefur eitt H2 verið rifið þar.
kv. Steini

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #7 on: January 21, 2012, 18:22:06 »
Jóhann Sæmundsson.

Offline gudmg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #8 on: January 29, 2012, 21:34:41 »
Vææ!
Þetta er meiriháttar skemtilegur þráður!
70 Le mans; Hjólið sem pabbi þinn átti er pottþétt hjól sem vinur minn Hilmar Harðarson átti P1312 eða P1313 man ekki alveg. Mig minnir að hann hafi selt það suður á Akranes 76 eða 77, hann keypti sér þá Z1R sem hann gerði mikla hluti með á kvartmíluni 78-79.
Það voru flutt inn tvö 750 H2 "73 (candy gold) þau komu ekki til landsins fyrr enn í janúar "74 og fóru bæði vestur í Grundarfjörð ég fékk eitt þeirra og Hilmar hitt eins og fyrr getur, til gamans má geta að á sama tíma var fyrir Z1 900 "73 og H1 500 "71 í Grundarfiði, solítið sértakt á svo litlum stað með ekki millimetir af bundnu slitlagi.
Þá er alveg ótrúlega gaman að vita að hjólið "mitt" er annþá til Seini, sá mjög fljðtlega eftir að hafa selt það, hér er mynd tekin á Ísafirði vorið 75 http://home.online.no/~gudmg/images/kawa/H2.jpg pælið í gallanum, kuldaúlpa, gúmístígvéli og gallabuksur, var sennilega á leið að setja hraðamet milli Hnífsdals og Ísafjarðar náði aldrei seinna hundraðinu enn næstum þó. Mikið værri gaman að fá að sjá mydir af hjólinu Seini
Bestu Kveður
Guðmundur Guðmundsson
KZ 900 LTD "76

Offline Seini

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #9 on: February 07, 2012, 19:13:12 »
Sæll Guðmundur
Eins og er hef ég enga mynd af hjólinu.
Hjólið hefur lítið breyst, sami litur, ekið um 21000 km. Orginal, nema það er með J&R pústpípum, sem voru á einhverju hjóli í Vestmannaeyjum á sínum tíma. Ég á orginal kútana ennþá.

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #10 on: February 07, 2012, 23:09:14 »
Sælir, hjólið sem Hilmar Harðarson átti gæti verið hjólið sem pabbi átti, en pabbi keypti það af manni á Akranesi sem gæti hafa keypt það af honum Hilmari. Það væri gaman að vita fastanúmerið af því til þess að fletta upp eigendaferlinum og vita hvort hjólið sé enn til.
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #11 on: February 07, 2012, 23:16:35 »
Maðurinn sem pabbi keypti hjólið af hét Grímur.
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Seini

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #12 on: February 16, 2012, 10:50:21 »
Guðmundur
Hér er linkur á video frá sandspyrnu á Hrafnagili 1984.
Þarna er gamli kawi 750 H2 orginal að undanskildu, J&R pústpípum, skófludekki og prjóngrind.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=4018.0
Það eru fleiri en eitt video þarna.
Velja video með dagsetningu og tíma, Tue. 15 Nov. '11 02:09:39.
 :???:

Offline gudmg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #13 on: March 03, 2012, 00:01:00 »
Steini
Ótrúlega gaman að sjá þann gamla gripin í góðum stíl. Ekki í fyrsta sinn sem hann var á sandi, Sverrir (Þóroddson)átti ekki alltaf götudekk á lager og þá endaði maður með torfærudekk, þá var það freistandi að taka brekkur sem torfæruhjólin ekki höfðu kaft og þol í, það endaði með að ég braut tromluna og fleiri hjól í gírkassanum eftir að keðjan fór af með látum og neistaflugi.
Mér hryllir við hvað ég fór illa með hjólið, allir sem hafa átt eða prófað svona hjól skilja það, (enn samt hrikalega var gaman að taka brekkurnar) Ef þú átt "orginal" rörin sjást sennilega merkin eftir mig.
Mikið væri gaman að sjá hjólið, mér skilst að þu búir ekki á Islandi, ekki ég heldur (Noregi) svo það væri tilviljun ef svo færi. Veit ekki hvort þú kannast við frænda minn Þórir Hálfdánarson frá Ísafirði, ég kem til Íslands um miðjan júli á hjóli af "réttri gerð" svo "who knows"

Skil vel þetta með púströrin, á núna KZ900LTD "76, tímdi ekki að hafa orginal rörin á (ófáanleg Jardine 4-2), tók þau af og setti á "aftermarket" drasl, sem ég nota daglega.

"70 le mans"
Svo var það þetta með "hitt" 73 hjólið sem þú spyrð um, ég skal reyna að hafa samband við Hilmar og vita hvort hann veit eitthvað meira um hvað varð um það

Guðmundur

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Kawasaki 750 h2
« Reply #14 on: May 14, 2012, 13:46:38 »
Sælir, http://www.drullusokkar.is/blog/2011/03/13/510441/ ég rakst hér á þessa grein á drullusokkar.is og þar segja þeir að það hefðu aðeins verið til tvö svona gyllt hjól eins og Guðmundur vísar í hér að ofan, semsagt þau sem þið Guðmundur og Hilmar hafið átt. Einnig segjast þeir vita örlög þeirra beggja, þannig að nú er næsta skref að gá hvort hægt sé að ná sambandi við þá til að vita hvað hafi orðið um hjólið sem ég leita að. En við getum þá verið vissir um að hjólið sem Hilmar hafi átt hafi verið sama og gamla hjólið hans pabba.
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32