Author Topic: sjálfskipting - fjöldi gíra  (Read 2415 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
sjálfskipting - fjöldi gíra
« on: February 15, 2012, 19:48:34 »
Sælir

Það vita allir hvernig bensínverðið er í dag. Ég er með 350 vél í bílnum mínum og 3 þrepa ssk, gæti borgað sig ef bíllinn er eitthvað notaður að fara í t.d. 700r4? Bíllinn gæti verið þokkalega mikið notaður jafnt innan bæjar sem utan. Er ekki alveg útí hött að vera keyra svona kvikindi á rúmlega 3 þús snúningum til að halda veghraða utanbæjar?

Maður myndi þá reyna kaupa 700r4 sem væri búið að græja til að höndla meira afl og fá sér góðann kæli.

Það væri gaman að heyra frá mönnum sem hafa farið úr 3 þrepa í fleiri gíra sjálfskiptingar hvað varðar bensíneyðslu.

Tommi

p.s. það er th-200 eða 250 skiptingin í mínum, þetta er kannski vart spurning, bara demba sér í nýja skiptingu?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: sjálfskipting - fjöldi gíra
« Reply #1 on: February 15, 2012, 21:25:40 »
Hvaða drifhlutfall ertu með? Væri sennilegast bara mun gáfulegri lausn að skipta því út ef snúningshraðinn úti á vegi er að pirra þig.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: sjálfskipting - fjöldi gíra
« Reply #2 on: February 16, 2012, 03:58:50 »
það er orginal 10 bolta litli gm í 1979 malibu. veit ekki hvaða hlutfall.
Ég held að ég sé ekki að fara púka uppá þessa hásingu, ætla sjóða drifið bara og segja það gott.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: sjálfskipting - fjöldi gíra
« Reply #3 on: February 20, 2012, 15:47:45 »
soðin 10 bolta minni endist ekkert.allt of veikir ölxlar. gáðu hvort að það sé blazer ca 84-88 niðrí vöku.þeir eru oft með læsingu og 373 eða 340 hlutföllum.ef þú færð einhvern sem kann að stilla inn hlutfall þá getur þetta allveg enst vel á  radialdekkjum.
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: sjálfskipting - fjöldi gíra
« Reply #4 on: February 21, 2012, 11:22:50 »
Sælir

Það vita allir hvernig bensínverðið er í dag. Ég er með 350 vél í bílnum mínum og 3 þrepa ssk, gæti borgað sig ef bíllinn er eitthvað notaður að fara í t.d. 700r4? Bíllinn gæti verið þokkalega mikið notaður jafnt innan bæjar sem utan. Er ekki alveg útí hött að vera keyra svona kvikindi á rúmlega 3 þús snúningum til að halda veghraða utanbæjar?

Maður myndi þá reyna kaupa 700r4 sem væri búið að græja til að höndla meira afl og fá sér góðann kæli.

Það væri gaman að heyra frá mönnum sem hafa farið úr 3 þrepa í fleiri gíra sjálfskiptingar hvað varðar bensíneyðslu.

Tommi

p.s. það er th-200 eða 250 skiptingin í mínum, þetta er kannski vart spurning, bara demba sér í nýja skiptingu?


Þú átt PM...
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P