Kvartmílan > Alls konar röfl
5/8 koparrör (eir)
eva racing:
Hæ.
nú er bleik brugðið... mig vantar 5/8" koparrör úr beinu (ekki afglóðað) og það virðist bara ekki vera til í okkar ágæta bæ..
stórt er spurt. veit einhver um svona pípu ?? vantar þetta tilfinnanlega í minn kappakstursmótor...
ég veit að það er til 16mm álrör en ég er með 5/8 rýmara og 16 er aðeins of breitt/þykkt stórt.... mig vantar bara einn meter.. ef einhver á svona
aflögu væri það vel þegið...
annars verð ég að fara í 16 mm og pólera utanaf því ,1 mm.
Kv Valur Vífilss hinn pípulausi
820-9017 símtal eða SMS
baldur:
Eiga Vörukaup þetta ekki til?
eva racing:
Hæ.
Neibb, búin að liggja í símanum Vörukaup, efnissala Guðjóns, Efnissalan, Ísleifur, tengi.spjalla við hina og þessa fittingsfræðinga (ekki Tedda tommustokk þó..Hmmmm)......
kommon ég væri nú ekki að kvarta yfir þessu ef þetta væri til í Bónus.......
kv Valur Vífilss. með pipedreams...
baldur:
Hvað með að splæsa í 16mm rýmara eða nota afglóðað 5/8?
ÁmK Racing:
Ath í skipasmíðastöð Njarðvíkur það er ótrúlega mikið til af dóti þar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version