Author Topic: Grænn GMC pickup.  (Read 3445 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Grænn GMC pickup.
« on: May 01, 2012, 20:24:35 »
Sá um helgina helv.... flottan gamlan GMC pickup ljósgrænn að lit á ferðinni í Rvk,sýndist hann vera á USA númerum,með sléttum hliðum ekki stepside,kringum 1970 árg ekki viss þó. :???:Á einhver myndir af þessum og meira um bílinn, :?:töff bíll. 8-)
« Last Edit: May 01, 2012, 20:26:58 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Grænn GMC pickup.
« Reply #1 on: May 01, 2012, 21:54:14 »
Mjög töff á california black plates, 1500C með 327 sbc.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Grænn GMC pickup.
« Reply #2 on: May 01, 2012, 22:00:21 »
og já ég sá þennan pikka líka og hann er þokkalega cool ...  :mrgreen:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Grænn GMC pickup.
« Reply #3 on: May 01, 2012, 22:01:46 »
Hefur engin heyrt um myndavélasíma?  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Grænn GMC pickup.
« Reply #4 on: May 01, 2012, 22:42:20 »
Er búinn að taka rúnt í honum og þekki mjög vel til hans.. Þetta er 69 árgerð af gmc sem er alveg original í gegn og aldrei verið uppgerður, hann hefur staðið í sama bílskúrnum í california frá því hann var nýr og þar til um daginn, en hann kom úr tolli fyrir ca viku.. Bara flottur kaggi hjá frænda mínum  8-)



Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Grænn GMC pickup.
« Reply #5 on: May 06, 2012, 00:43:54 »
haha rétt moli :)  :mrgreen: