Author Topic: Fyrsta keppni sumarsins, laugardag 07.05.2005  (Read 2397 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fyrsta keppni sumarsins, laugardag 07.05.2005
« on: May 04, 2005, 18:56:12 »
Skráning í keppnina á fimmtudag, hægt er að melda sig með maili til mín eða koma í klúbbinn á fimmtudagskvöld.

Þeir sem eru undir 18 ára aldri verða að hafa undirskrift foreldra vegna sjálfræðisaldurs.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Fyrsta keppni sumarsins, laugardag 07.05.2005
« Reply #1 on: May 06, 2005, 21:40:33 »
hefst klukkan hvað???
Einar Kristjánsson

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Fyrsta keppni sumarsins, laugardag 07.05.2005
« Reply #2 on: May 06, 2005, 21:54:53 »
það er eins og að það sé ekkert að gerast á morgun.

Maður þarf að grafa inn í mitt spjallborðið til að finna að það sé keppni á morgun.

Það þarf að auglýsa þetta meira.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Keppni
« Reply #3 on: May 06, 2005, 22:39:56 »
Þetta er á keppnisdagatalinu og mun keppnin hefjast klukkan 13:00.


Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur í húsnæðismálum klúbbsins, ég sendi póst á alla á spjallinu um að það væri keppni.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Fyrsta keppni sumarsins, laugardag 07.05.2005
« Reply #4 on: May 06, 2005, 23:16:01 »
Sæll, Nóni.  Hvað eru margir skráðir til keppni?
Hvað eru margir skráðir í 14.90 flokkinn?
Kveðja
Ingvar
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sæll Ingvar
« Reply #5 on: May 06, 2005, 23:24:41 »
Það er næg þátttaka í 14.90 flokkinn þannig að hann verður keyrður.

Keppendur mæti kl. 10:30


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Fyrsta keppni sumarsins, laugardag 07.05.2005
« Reply #6 on: May 06, 2005, 23:29:44 »
Takk fyrir.  
Ég mæti :)
If it ain´t shit then it ain´t fun