Author Topic: Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012  (Read 3590 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012
« on: December 02, 2012, 23:18:44 »
Við ætlum að hittast fimmtudaginn 6. desember kl. 20:00 í Tómstundarhúsinu, Nethyl 2, Reykjavík.  Tómó bræður ætla að sýna okkur Mustang dót sem við getum keypt til jólagjafa. Allt Ford Mustang dót verður á afslætti þetta kvöld, hvort sem það er plastmódel, járnmódel eða fjarstýrðir bílar. Kók og prins í boði hússins. Við stefnum að því að 2013 dagatal Mustang klúbbsins verði klárt fyrir hittinginn.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012
« Reply #1 on: December 02, 2012, 23:59:17 »
snilldin ein!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012
« Reply #2 on: December 03, 2012, 18:06:11 »
 \:D/
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012
« Reply #3 on: December 05, 2012, 13:52:50 »
Action jackson trailer af myndbandinu sem verður sýnt á Mustang kvöldinu  8-)

Sneak preview

Kveðja,

Björn

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012
« Reply #4 on: December 05, 2012, 22:06:39 »
Flott video.  Verður gaman að sjá það í fullri lengd
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen