Til sölu
Flottur breyttur Daewoo Musso Grand Luxe II árgerð 2001.[SIZE="2"]Hann er á glænýjum
35" BFGoodrich All-terrain dekkjum sem kosta yfir 200.000 í dag.
Fyrrum sýningarbíll hjá BílaBúð Benna og er þ.a.l með öllum aukabúnaðinum. Stærri 3.2 Mercedes-Benz vélin 220hö með 5gíra sjálfskiptingu.[/SIZE]
Skráður: 05 / 2001
Akstur 183þús km (mikið langkeyrsla)
Skoðaður fyrir 2012 ÁN athugasemda.
Bensín
3200 cc. slagrými
6 strokka
220 hestöfl
5 manna
5 dyra
Sjálfskiptur.
Fjórhjóladrif
Sídrif.
Búnaður:Leðurinnrétting með viðarmælaborði.
Glertopplúga tvívirk.
Rafmagn í framsætum og speglum.
Fjarstýrðar Samlæsingar (tvö stykki).
Cruise-Control og hraðastillir.
Flottur geislaspilari.
Xenonbláar perur.
ABS-hemlar.
Loftkæling.
Filmaður.
Viðarstýri.
Hækkaður fyrir 35"/(36") dekk af BílaBúð Benna.
ARB loftlæsing framan og aftan.
ARB loftdæla með úrtaki að framan.
Kastarar með hi/lo geisla á samlitaðri kastaragrind.
Lækkuð hlutföll ( 4:88 ).
Heavy-Duty stífari afturgormar.
Endurnýjað:GLÆný 35" BFGoodrich All-Terrain heilsársdekk kosta yfir 200þúskr.
Nýr MAF-skynjari (loftflæðiskynjari).
Nýr súrefnisskynjari á pústgrein.
Nýtt háspennukefli.
Nýjir gormar að aftan.
Nýtt miðstöðvarelement.
Skipt um aftasta hluta pústs.
Nýsmurður o.fl.
Ástand:Handfang á skotthlera er stíft (lagað fyrir sölu).
Vantar hátalara í afturhurðir (nýjir verða settir í fyrir sölu).
Fer með hann í skoðun fyrir sölu til að fá 2013 miða þó hann sé skoðaður fyrir 2012.
Þetta er virkilega flottur jeppi. Tilvalinn uppá fjöll eða til að draga kerrur (sbr. nýjir Heavy-Duty stífari afturgormar fyrir þyngri eftirvagna). Eins og ég er búinn að nefna þá var hann í eigu BílaBúð Benna og var sýningarbíll þar fyrstu árin sín. Lakkið á bílnum er flott og ryðlaust. Vélin og skiptingin eru þétt (enda Mercedes-Benz). Mjög sprækur, 220hö en eyðsla er alls ekki of slæm. Hann er um 15-16 innanbæjar en dettur alveg í 10 utanbæjar. Það er erfitt að bera þetta eintak við aðra Musso-a til sölu í dag enda er þetta eins LOADED og hægt var að kaupa Musso á þessum tíma, dýrari version var ekki til. Selst líklega nýmassaður. Myndir koma sem fyrst !

















Verð 1.290þÁhvílandi 0 kr.
Skipti skoðuð á ÖLLU bæði upp og niður.Gott staðgreiðsluverð engu að síður.
Gunnar Smári s.866-8282
Einkapóstur eða gunnarsmari7(hjá)hotmail.com.