Author Topic: Smíðaporno  (Read 13920 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #20 on: December 12, 2011, 10:29:03 »
Hæ.
það er ótrúlega gaman að sjá svona snilldarsmíð..
þetta efsta er þetta Mr2 ??
  En ekkert skil ég í ykkur að slá ekki saman 2-3 svona dröggum (bara i drekkutímanum) til að koma og "terrorisera" sandinn og að sjálfsögðu uppá braut..
þið eruð flottir (já líka þeódór þumlungur....)
jólakveðja.
Valur Vífilss bráðu ætla ég að ..........
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #21 on: December 12, 2011, 11:14:12 »
Þetta er Mazda RX7 Valur, eða var það einu sinni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #22 on: December 12, 2011, 22:25:11 »
Þetta eru geggjuð smíði .. aldrei séð eitt annað eins hér á landi og þessi buggy bíl :O  Brjálað dót  :mrgreen:
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #23 on: December 14, 2011, 15:03:03 »
Sælir allir og takk fyrir.
já þetta tekkur örfáar föndur stundirnar.
Ef vel tekst til þá verður þetta buggy tæki alveg brjálað dæmi.

Jæja Valur uppgjafa kvartmíluhetja og fittingsfjósasmiður. það er ekkert mál að hræra í 2 til 3 dragga fyrir þig.
Við birjum bara um leið og þú leggur inná okkur væna innborgunn.
Spurninginn er bara hvort það eiga að vera tvö eða þrjú stikki. Ef það eru þrír þá verðum við að sennilega að taka nokkra matartíma í þetta líka.
KV TEDDI Röraföndrari.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #24 on: December 19, 2011, 16:58:09 »
Hæ.
Þakka þér þeódór.  Ekki að spyrja að greiðaseminni hjá ykkur félögum.
  Ég skal nú bræða mín tæki saman sjálfur, en ég var bara að spá í hvort ekki væri skemmtilegra fyriri ykkur að gera dragga og fá þá frekar einhverja samkeppni heldur en að ver munaðarlausir að keyra í hringi til að leita að endalínunni. 
  Það er verið að efna niður í eina svona fjarka grind til að hafa fyrir soninn að leika sér (ekki erfir hann neitt svosem)
við erum ekkii komnir með neinn mótor annað en B tuttugu og eitthvað VOLVO.  þannig að það verður farið hægt af stað.. (í öllum skilningi )

  Það eru nokkrir aðrir skrítnir sem hafa áhug á að smíða svona fjarkadragga en það virðist enginn vilja vera fyrstur (sem ég hélt að væri aðal málið í spyrnukeppni ???)  þannig að við getum verið að athlægi fyrst og svo vonandi venst þetta....
en baráttukveðjur....
Valur Vífilss ekki fyrrverandi eitt né neitt,,,, bara í pásu. 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #25 on: January 07, 2012, 23:19:46 »
...of hvenær á svo að færa sig úr hálf átta í átta ???? :o)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #26 on: January 09, 2012, 13:18:16 »
Já nú væri gott að eiga einn góðan AMC V8 til að smella í búrið.
Kv TEDDI AMC Fan

Offline rsx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #27 on: January 25, 2012, 21:03:54 »
Smá uppfærsla :) buggy smíðin mjakast...

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #28 on: January 26, 2012, 15:54:51 »
hvað myndi kosta að láta ykkur/þig smíða 1 stk buggy ef ég myndi redda kassa og mótor??? :mrgreen:
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #29 on: January 26, 2012, 20:01:04 »
Smá uppfærsla :) buggy smíðin mjakast...

Af hverju eru ekki hásingar í þessari leikfangagrind?
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline rsx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #30 on: January 26, 2012, 23:09:03 »
Páll...  ef ég ætlaði í hólahopp eins og þú! myndi ég sennilega nota svoleiðis akkeri  :D og ekki væri það erfitt að smíða svoleiðis fjöðrun  :wink:

Gústi.. það yrði dýrt en samt ódýrt  :D færi eftir ýmsu..

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #31 on: January 26, 2012, 23:52:43 »
Þetta er snilld.  =P~

Er þetta Ted Nugent sjálfur að hjálpa til við smíðina þarna á einni myndinni. :-k
 
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #32 on: January 27, 2012, 09:25:55 »
Gústi.. það yrði dýrt en samt ódýrt  :D færi eftir ýmsu..
kannski pm um sirca verð á 1 stk svona??? svona +-eh?
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #33 on: January 27, 2012, 09:43:01 »
Sæll Gústi.
Hvaða mótor og búnað eru með í huga í hvaða notkun. Hvað á að ganga langt Td. Grind kominn í hjól eða bara setjast um borð og keira?
Kv Teddi Ekki Nugent.

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Smíðaporno
« Reply #34 on: January 27, 2012, 21:13:10 »
Sæll Gústi.
Hvaða mótor og búnað eru með í huga í hvaða notkun. Hvað á að ganga langt Td. Grind kominn í hjól eða bara setjast um borð og keira?
Kv Teddi Ekki Nugent.
mér datt í hug corolla gti mótor og kassi,,, bara grind,,, þarf ekki einusinni að standa í hjólin...
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994