Author Topic: Mercedes Benz C36 AMG W202  (Read 1552 times)

Offline Spoofus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Mercedes Benz C36 AMG W202
« on: May 04, 2012, 16:35:38 »
Gerð: Mercedes Benz C36 AMG.

Árgerð: 1996

Ekinn: 254.000 km

ssk/bsk: Sjálfskiptur

Útbúnaður: Leður, rafmagn í sætum, rafmagn í rúðum, Viper þjófavörn og fjarstart, aircondition, Alpine mp3 spilari,
magnari og hátalarar og ýmislegt sem þótti staðalbúnaður í AMG árið 1996.

Gallar: 2 dældir á húddi, Loftnetið fyrir útvarpið er bilað, smá ryð í brettum og komnar ryðdoppur í lakk, lakk einnig orðið lélegt.

Ég hef átt bílinn síðan um sumar 2008. Frá þeim tíma hefur mikið verið endurnýjað:

Bremsur hafa verið endurnýjaðar nýlega bæði framan og að aftan
diskar eru nýlegir og var skipt um gúmmíþéttingar og stimpla í dælum að framan (settir riðfríir stimplar) að aftan eru nýjir diskar og dælur eru með nýjum gúmmíþéttingum

skipt var um fóðringar í framhjólastelli 2008
Ný vatnsdæla var einnig sett í árið 2008

skipt var um háspennukefli og kertaþræði 2010

Hedd var tekið í gegn 2011 var skipt um ventlaþéttingar,
heddið þrýstiprófað og ventlar slípaðir og sett ný heddapakkning

Bíllinn fór athugasemdarlaust í gegnum skoðun 3.5.2012. Myndirnar eru síðan 2.5.2012

Verð: 690 þúsund

myndir hér https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28238270&advtype=8&page=1&advertiseType=0

Ég er tilbúinn að skoða ýmis skipti á fólksbíl, pikkup eða jeppling. Ódýrari, dýrari eða slétt skipti,
en væri helst til í staðgreiðslu.


Hægt er að senda mér PM hér á bland eða hringja í síma: 865-3734. Sigurður

Offline Spoofus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Mercedes Benz C36 AMG W202
« Reply #1 on: May 05, 2012, 22:45:51 »
Smurður í gær og skipt um loftsíu.

Bíllinn er tilbúinn fyrir nýjann eiganda