Kvartmílan > Aðstoð

Hásingu skipting.

(1/1)

olivigg:
Sælir spjallverjar. Ég er með Trans am 95 og var að spá hvort að það væri einhvað mikið vesen að skipta út 7.5" hásingunni yfir í 8.2" eða 8.5" sem að var undan novu 68-70.

Kveðja Ólafur

Sævar Pétursson:
Hvað er að gömlu hásingunni?  Afhverju notarðu hana bara ekki áfram, er hún ekki nógu sterk fyrir þennan bíl. Það getur verið töluverð vinna að setja hásingu úr öðrum bíl, breyta festingum ofl td: er rétt lengd á henni.

Heddportun:
Það sem er best að skipta út fyrir er 8.8" úr mustang sem er með tq arm festingunum annað er auðvelt að gera

Navigation

[0] Message Index

Go to full version