Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Bílar í vinnslu / uppgerð.

(1/2) > >>

Moli:
Hvernig væri ef við myndum safna saman Hlekkjum (Links) á bíla sem eru í uppgerð (eða í pásu) hér á landi, hvort sem er í umræðum hér á þessu spjalli, eða annarsstaðar á öðrum síðum.  8-)

Það væri gaman að fá ábendingar, vefsíður eða myndir hér á þráðinn.  :)

Dæmi:
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=27028.0
http://sites.google.com/site/gislisk/x4511
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=50370.0
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=42534.0

70 Le Mans:
er bíllinn hans Gísla ekki alveg að klárast? síðast þegar ég vissi var hann í sprautuklefanum.
Annars er hér verið að gera upp varahlutabílinn.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=3597.0

70 Le Mans:
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=46977.0 70 Road Runner
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=34889.0 69 Chevy Nova
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=58165.0 Plymouth Duster
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=58185.0 68 Chevy Camaro
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=51502.0 68 Chevy Camaro
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=38436.0 73 Pontiac Firebird
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54577.0 79 Chevy Camaro

GTO:
Þetta er fallega gert hjá Gisla að halda 69 GTO inum lifandi Ég hef enþá taugar til þessa bíls Ég átti hann á Ísafyrði og síðan í Kópavogi er ennþá með GTO dellu á 1972 blæju með 455 á samt nokrum öðrum . Þakkir Jon Gunnarsson Seattle WA USA

Moli:

--- Quote from: GTO on January 20, 2012, 17:30:24 ---Þetta er fallega gert hjá Gisla að halda 69 GTO inum lifandi Ég hef enþá taugar til þessa bíls Ég átti hann á Ísafyrði og síðan í Kópavogi er ennþá með GTO dellu á 1972 blæju með 455 á samt nokrum öðrum . Þakkir Jon Gunnarsson Seattle WA USA

--- End quote ---
´
Það væri gaman að sjá myndir af þessum bílum, sem og gamlar af '69 GTO ef þú átt einhverjar.  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version