Author Topic: Lesa út úr mælaborðplötu  (Read 3440 times)

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Lesa út úr mælaborðplötu
« on: September 19, 2012, 19:48:46 »
Mig vantar hjálp að leita af síðu eða forriti hér á netinu til að lesa út úr mælaborðsplötu .
Ég er með plötu sem ég er ekki viss hvort hún sé úr bílnum hjá mér eða ekki þar sem það var búið að fjarlægja hana úr fyrir mína tíð en þessi plata var í varahlutahrúunni sem kom með tækinu
Öll hjálp vel þeginn.
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Lesa út úr mælaborðplötu
« Reply #1 on: September 19, 2012, 19:59:00 »
Saell Robbi,

Sendu mer VIN# í skilabodum, skal lesa ur thessu.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Lesa út úr mælaborðplötu
« Reply #2 on: September 20, 2012, 12:36:40 »
googla "mopar vin decoder"

Þá færðu t.d. þetta - http://www.mymopar.com/decoder.htm
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is