Hvernig kerfi eru þetta og frá hvaða framleiðanda eru þau?
svo annað Þú verður að átta þig á því Ari minn að það er ekki til engine dyno hér á landi þannig við hér sem eru að grúska í þessum vélum og reyna að tjúna þetta til verðum að stiðjast við þær aðstæður sem er verið að keyra í hverju sinni.
tilgangurin með þessum þræði var einmitt að fá komment frá mönnum sem hafa einhverja reynslu af þessum fræðum og fá feedback frá þeim hvernig þeir hafa verið að gera hlutina en ekki hvort eitthvað sé rétt og annað rangt. Ég veit til þess að menn hér eru með jetta nr í kerfinu hjá sér sem eru ekki allveg eftir bókinni, en fara alltaf með dótið sitt í lagi heim það er það sem skiptir máli. Reisið fer fram á brautinni en ekki í einhverjum dyno beck.
Þetta eru kerfi sem voru gerð fyrir áhv mótor(ekkert merkilegan svosem) og ég get ekki gefið upp meira eins og ég sagði bara sýnishorn af mappi á jettum
Já ég skil það Krissi minn en þegar mér er sagt að Dyno sé ekki gott til að stilla inn þá veit ég hvað....
Þú færð ekki 2 daga eins en allir dagar eru eins á Dyno og þar með er það ideal til að mappa vél t.d Lean spots sem þú sérð illa á 8sec runni,svo fer það eftir ytri aðstæðum hvaða leiðréttingar menn þurfa að gera á brautinni
Hvaða Datalogger eða Data acquisitionn system eru með til að fylgjast með hvað er í gangi hjá þér?
Ertu með Progressive eða One hit system?
Mesta vesenið er þegar þú ert með stórt skot er að fá bílinn til að tracka og Progressive controller er það sem þú vilt hafa til að geta nýtt þér nítróið sem best með pulse-with eins og bensín spíssana á EFI án þessa er þetta alltaf vesen á trakki
Það er í "einhverjum Dyno bekk" sem hlutir eru testaðir og koma í veg fyrir vesen á brautinni,undirbúningurinn er áður en þú kemur á brautina