Author Topic: Nítro tjún pælingar  (Read 11525 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Nítro tjún pælingar
« on: January 17, 2012, 23:09:14 »
Ég er búin að vera að pæla soldið í þessum fræðum upp á síðkastið.
Er búin að lesa allskonar upplýsingar á internetinu, menn með ýmsar
skoðanir um hvernig sé skinsamlegasta aðferðin að meðhöndla þetta stöff.

Langaði að fá að fá komment frá ykkur félögum sem hafið verið að krukka í
nitroinu í gegnum tíðina til að fá enn víðari sín á þessa tjún aðferð.

ætla að henda upp hér smá dæmi og væri gaman að fá komment frá ykkur og fá að sjá hvaða leið menn hafi
verið að fara í þessum efnum.

Segjum að við séum með eina SBC 400ci
23° ál hedd með 2.05 og 1.6 ventla 64cc chamber flæða rúm 300cfm
12.5:1 í þjöppu
kambás er 275° / 282° við 050 liftir 630in/600ex
110 lobe
kveikjutími 36°
850cfm blöndungur.
116 oct bensin
Eitt fogger nitro kerfi eða big shot plata

gefum okkur það að jettin á nos hliðinni sé .032 (fogger)  .102 (plata)

hvaða jett mundu þið nota á bensin hliðinni?
Hversu háan bensinþrýsting mundi þið nota?
hvaða flöskuþrýsting?
hversu margar gráður mundu þið taka af kveikjutímanum?

væri gaman að fá einhverjar pælingar með þetta

Kristján Hafliðason

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #1 on: January 18, 2012, 11:18:54 »
Hæ.
  Ekki er ég nú sérfræðingur í þessari eiturefnadeild...
en ekki eru allir spíssar jafnir
þannig að til að gefa ráð með bensínspíssa á móti nösinu er á annarra  ábyrgð.
það litla sem ég var búin að finna út á sínum tíma var að vera með hrri bensínþrýsting en almennt er notað, sérstaklega á plötu.
nösið er með mun hærri þrýsting og svarar miklu fyrr en bensínið. þannig að keyra bensínþrýstinginn upp 12 psi og minnka jettinn sem því nemur.
Nös þrýstingur er nokkuð mellos á 1050 psi.
þumalreglan við kveikjuseinkun er 2 grad við hver 50 hö.
Gagnstætt því sem ég hélt þá fengum við meira páver ef við seinkuðum kveikjunni meira..
vorum með 250 hp plötu og fengum meira afl alveg niðrí 22 gráður.

Það var hægt að fá lista frá NOS um bensínjetta VS bensínþrýsting og það var miðað við fyrrnefnd 1050 psi á gasinu.
Að fara niður fyrir 900 psi er algjört nó nó því það verður þónokkuð þrýstingsfall í flöskunni þegar "gasað" er og einsog allir vita hangir nös ekki fljótandi undir 720 psi. (og við erum jú að nota vökvann ekki "gas")


Ekki er ég viss um að þetta hjálpi neitt, en maður verður að halda lyklaborðinu liðugu....

Kveðja
Valur Vífilss... gashaus (eða átti það að vera "gaslaus"???)

 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #2 on: January 19, 2012, 23:15:13 »
Ég er búin að vera að pæla soldið í þessum fræðum upp á síðkastið.
Er búin að lesa allskonar upplýsingar á internetinu, menn með ýmsar
skoðanir um hvernig sé skinsamlegasta aðferðin að meðhöndla þetta stöff.

Langaði að fá að fá komment frá ykkur félögum sem hafið verið að krukka í
nitroinu í gegnum tíðina til að fá enn víðari sín á þessa tjún aðferð.

ætla að henda upp hér smá dæmi og væri gaman að fá komment frá ykkur og fá að sjá hvaða leið menn hafi
verið að fara í þessum efnum.

Segjum að við séum með eina SBC 400ci
23° ál hedd með 2.05 og 1.6 ventla 64cc chamber flæða rúm 300cfm
12.5:1 í þjöppu
kambás er 275° / 282° við 050 liftir 630in/600ex
110 lobe
kveikjutími 36°
850cfm blöndungur.
116 oct bensin
Eitt fogger nitro kerfi eða big shot plata

gefum okkur það að jettin á nos hliðinni sé .032 (fogger)  .102 (plata)

hvaða jett mundu þið nota á bensin hliðinni?
Hversu háan bensinþrýsting mundi þið nota?
hvaða flöskuþrýsting?
hversu margar gráður mundu þið taka af kveikjutímanum?

væri gaman að fá einhverjar pælingar með þetta



Sæll Krissi

hér er góður linkur á hvaða F jetta stærðir er mælt með að nota með N jettum, gaman að leika sér með þetta
http://www.robietherobot.com/NitrousJetCalculator.htm

en ekkert setup er eins

ég er búinn að lesa þónokkuð um Nitro notkun og prufaði það svolítið síðasta sumar, ég endaði alltaf með að minnka F jettan til að fá ásættanlega blöndu.
Notaði 1000-1100 psi nitro pressure

ég setti fyrst þá jetta sem voru ráðlagðir og tók kveikju vel til baka fínt að taka 2° per 50 skot + 2-3 °auka til að testa vera save ég notaði ný kerti tók run loggaði með wideband mæli AFR og drap síðan strax á og reif nokkur kerti úr og skoðaði þau. og eins og widebandinn sagði mér var þetta of rík blanda, þannig að ég minnkaði F jettan þangað til bæði AFR og kerti voru orðin fín var í ca 11.5-12.5 það er vel save, þessir hardcore fara í 13 AFR sumir, þegar blandan var orðin góð tók kveikjan við þá bætti ég bara við kveikju þangað til hita markið var kominn ca á þann stað sem ég vildi, en það er sama sagan þar maður reyndi að vera save, enda best að stilla þetta nokkuð rétt og fikta svo upp á braut og fylgjast með endahraðanum.
Einnig get ég prófað að hækka og lækka í fuel pressure ef maður vill stilla blönduna betur um einhverjar kommur.

ég er með plate kitt og var með .078N jett og var ráðlagt að nota .046F jett @58psi  nitrous pressure 1050 psi
ég endaði í .035F jett @62psi og fór kveikjuna í 16°-17° á 98 okt með br´8 köld kerti gapped .033 ,
þolir meiri kveikju á sterkari bensini
ég nota 27° NA á 98okt btw

Krissi bara stilla þetta save til að byrja með og testa og lesa kertin það er til fullt af þráðum á netinu um spark pug reading
en ef þú notar .102 jett á plate (400skot)  \:D/ , 60psi fuel pressure og 1050 psi NP  ættiru að nota .054F samkvæmt linknum svo bara prufa sig áfram
fogger .032N (300skot) @60psi og 1050psi NP þá er það .017F sem mælt er með

gangi þér vel
verður gaman að sjá þetta hjá þér

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #3 on: January 20, 2012, 00:28:34 »
Þetta er flott gaman að fá þessi input  :D

Bæzi ert þú að nota sömu bensindælu við nitrokerfið og er við vélina?

Sé hjá ykkur báðum að þið eruð báðir með mikin bensinþrýsting , ég sjálfur var með 5,5psi á fogger kerfin sem eg hef verið að vinna með

Eins og þetta var sett upp í gamla bílnum mínum, hann var með mjög svipað vélarcombo og ég setti upp hér að ofan

einn fogger. floskuþrýsting reyndi ég að vera með 950-975 sama jett beggja vegna 28N 28F og var ég að taka 14° af 38° og bensin þrysting var ég með

í 5,5 psi. flaskan var komin í sirka 800psi út í enda eftir rönnið. kom þetta ágætlega út frekar ríkt en gekkupp án stórra vandræða.

Ef ég væri að gera þetta í dag þá mundi ég fara með bensin jettan niður í 24F og með sama bensin þrýsting á kerfinu og taka 14°af 35° kveikjutíma

hafa flöskuna í 950psi vinna mig svo útfrá því
Kristján Hafliðason

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #4 on: January 20, 2012, 08:18:51 »
Þetta er flott gaman að fá þessi input  :D

Bæzi ert þú að nota sömu bensindælu við nitrokerfið og er við vélina?

Sé hjá ykkur báðum að þið eruð báðir með mikin bensinþrýsting , ég sjálfur var með 5,5psi á fogger kerfin sem eg hef verið að vinna með

Eins og þetta var sett upp í gamla bílnum mínum, hann var með mjög svipað vélarcombo og ég setti upp hér að ofan

einn fogger. floskuþrýsting reyndi ég að vera með 950-975 sama jett beggja vegna 28N 28F og var ég að taka 14° af 38° og bensin þrysting var ég með

í 5,5 psi. flaskan var komin í sirka 800psi út í enda eftir rönnið. kom þetta ágætlega út frekar ríkt en gekkupp án stórra vandræða.

Ef ég væri að gera þetta í dag þá mundi ég fara með bensin jettan niður í 24F og með sama bensin þrýsting á kerfinu og taka 14°af 35° kveikjutíma

hafa flöskuna í 950psi vinna mig svo útfrá því

sæll já ok, þú ert semsagt að vinna með low pressure fuel pump

samkvæmt reikninum á .028N (250skot) í fogger á 5.5psi fuelpsi og 950psi segja þeir .026F svona til viðmiðunar og þú hefur eflaust átt inni þónokkuð í kveikju hvað varstu að fá út úr þessu ca í rwhp ? á .028 jetts

ég er með standalone bensindælu fyrir nítró high pressure stillanlega er svo með fuel pressure savety switch slær ut i 35-38psi bara passa að það sé alltaf vel í tanknum, lennti í því í KOTS keppnini í runinu á mót frikka þá var að minnka í tanknum hjá mér,  komið vel niður fyrir hálfan þá sló kerfinu in ut in ut , svo mikil hreyfing í tanknum að ég sló af vissi ekki hvað var að gerast.  ](*,)

Nitro er snilld!!

annars væri gaman að heyra frá reynsluboltunum hvernig þeir gera þetta

kv Bæzi
« Last Edit: January 20, 2012, 08:20:42 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #5 on: January 20, 2012, 14:05:05 »
Þegar ég fékk hvað mest útúr big-shot kerfinu í Novunni fór ég bara eftir leiðbeiningum NOS um nálastærðir og fuel þrýsting, 5,5 til 6psi og 1000+psi í flöskunni, en það var frekar feitt/safe að sjá á kertum, var með dedicated dælu fyrir fuel og wet stillti fuel pressure (platan tekin af og sett í fötu og fylgst með pressure mælinum) tók út þessar 2 gráður per 50 hö sem NOS talar um, en eins og ég sagði þá er þetta save-mode tune frá NOS.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #6 on: January 20, 2012, 15:06:43 »
Þegar ég fékk hvað mest útúr big-shot kerfinu í Novunni fór ég bara eftir leiðbeiningum NOS um nálastærðir og fuel þrýsting, 5,5 til 6psi og 1000+psi í flöskunni, en það var frekar feitt/safe að sjá á kertum, var með dedicated dælu fyrir fuel og wet stillti fuel pressure (platan tekin af og sett í fötu og fylgst með pressure mælinum) tók út þessar 2 gráður per 50 hö sem NOS talar um, en eins og ég sagði þá er þetta save-mode tune frá NOS.

Það er akkurat það sama og ég gerði með camaroin hjá mér var í save mode hehe
Fór bara eftir leiðbeinignum frá nos og virðist það koma vel út hjá mönnum og fara eftir þumalputtanum með kveikjuna pilla 2° af per 50hö
Ætlaði einmitt að forvitnast með þessum þráð hvort menn hafi verið að fara útfyrir öryggisramman :)

Bæzi, Bíllin hjá mér var 3000lbs og NA keyrði ég 10,90 sirka og á gasi fór ég 9,54 á 147mph best
355ci sbc sem var sett up fyrir nos. veit ekki hvða það var mikið HP gain en það hefur ekki ná þessum 250hp sem jett númeið átti að gefa

Væri gaman að sjá fleiri posta frá reynslu boltunum :D




Kristján Hafliðason

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #7 on: January 20, 2012, 19:07:23 »
 Þegar við byrjuðum að keyra gasið sérpöntuðum við minni djetta og keyrðum niður tjúnnið miðað við minni plötu.

Höfum alltaf keyrt gömlu tjúnnin og fundist þau feit. Núna erum við að vinna okkur rólega uppí nýju tjúnnin frá nos.

  erum sirka á miðri leið núna eftir síðasta sumar. þetta er allt í beibískrefum.

 Við notum big shot plötu. 76 gas jet er sá stærsti sem við höfum keyrt hingað til.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #8 on: January 20, 2012, 22:19:49 »
Þegar ég fékk hvað mest útúr big-shot kerfinu í Novunni fór ég bara eftir leiðbeiningum NOS um nálastærðir og fuel þrýsting, 5,5 til 6psi og 1000+psi í flöskunni, en það var frekar feitt/safe að sjá á kertum, var með dedicated dælu fyrir fuel og wet stillti fuel pressure (platan tekin af og sett í fötu og fylgst með pressure mælinum) tók út þessar 2 gráður per 50 hö sem NOS talar um, en eins og ég sagði þá er þetta save-mode tune frá NOS.

Það er akkurat það sama og ég gerði með camaroin hjá mér var í save mode hehe
Fór bara eftir leiðbeinignum frá nos og virðist það koma vel út hjá mönnum og fara eftir þumalputtanum með kveikjuna pilla 2° af per 50hö
Ætlaði einmitt að forvitnast með þessum þráð hvort menn hafi verið að fara útfyrir öryggisramman :)

Bæzi, Bíllin hjá mér var 3000lbs og NA keyrði ég 10,90 sirka og á gasi fór ég 9,54 á 147mph best
355ci sbc sem var sett up fyrir nos. veit ekki hvða það var mikið HP gain en það hefur ekki ná þessum 250hp sem jett númeið átti að gefa

Væri gaman að sjá fleiri posta frá reynslu boltunum :D






á hvaða endahraða NA varstu að keyra ?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #9 on: January 20, 2012, 23:44:09 »
Því miður man ég það bara ekki
Kristján Hafliðason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #10 on: January 22, 2012, 01:15:11 »
Fast burn chamber hedd þurfa meiri kveikuseinkunn en 2° per 50hp

BBC og SBC old style brunarýmin oem og sum aftermarket heddin eru svo sein miðavið nýju vélarnar t.d ls sem keyri á 26-29° N/A en við erum að keya á töluverð meiri seinkunn

Krissi er með þetta nokkuð rétt með kveikuna að seinka henni svo mikið(enda var hann með brodie race hedd) en þarft að vera á dyno til að finna hvað virkar fyrir hvert setup t.d eru nokkrar vélar sem ég hef verið með að keyra á -x til 10° kveikju á gasinu en 28° N/A

Með jettana þá gefur framleiðandinn upp þrýsting per Jetta þannig ef þú vilt gera þetta rétt þarftu að fletta því upp en þú getur fengið sömu jettana frá sama framleiðsanda segjum N eða F .026 og N eða F .026 en annar heldur blöndunni réttri en hinn bræðir úr mótornum

"stoich" á Gasinu er ekki 14.7 :!: :!:
« Last Edit: January 22, 2012, 01:18:16 by Heddportun »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #11 on: January 22, 2012, 09:38:32 »
Fast burn chamber hedd þurfa meiri kveikuseinkunn en 2° per 50hp

BBC og SBC old style brunarýmin oem og sum aftermarket heddin eru svo sein miðavið nýju vélarnar t.d ls sem keyri á 26-29° N/A en við erum að keya á töluverð meiri seinkunn

Krissi er með þetta nokkuð rétt með kveikuna að seinka henni svo mikið(enda var hann með brodie race hedd) en þarft að vera á dyno til að finna hvað virkar fyrir hvert setup t.d eru nokkrar vélar sem ég hef verið með að keyra á -x til 10° kveikju á gasinu en 28° N/A

Með jettana þá gefur framleiðandinn upp þrýsting per Jetta þannig ef þú vilt gera þetta rétt þarftu að fletta því upp en þú getur fengið sömu jettana frá sama framleiðsanda segjum N eða F .026 og N eða F .026 en annar heldur blöndunni réttri en hinn bræðir úr mótornum

"stoich" á Gasinu er ekki 14.7 :!: :!:

Menn eru nú missammála því að gott sé að tjúnna fyrir nitro á Dyno, er bara hreinlega ekki sama load/eða aðstæður á brautini eða á Dynobekk.

er mikið inná ls1tech /nitro og þar er ekki mælt með dyno tjunni ekki nema þá svona grunn save tjúnni til að byrja með á minni skotum.
þar er sagt að best sé  t.d. að byrja á að taka 1/8 ferðir , drepa  "strax"  á og lesa kertin og stilla eftir þeim en það er nú frekar erfitt að gera það í keppni eða æfingu þar sem maður myndi stoppa alla umferð  :oops:, ekki nema láta draga sig í pittinn. (þetta verður að gerast í skjóli nætur )  :mrgreen:

En menn geta líka haft þetta bara mjög save, svolítið ríka blöndu og litla kveikju en þá eiga menn oftast mikið inn.

Svo er annað , ekki er nú gott að hafa of ríka blöndu það getur stútað mótorum líka  [-(

kv
Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #12 on: January 22, 2012, 11:32:23 »
Fast burn chamber hedd þurfa meiri kveikuseinkunn en 2° per 50hp

BBC og SBC old style brunarýmin oem og sum aftermarket heddin eru svo sein miðavið nýju vélarnar t.d ls sem keyri á 26-29° N/A en við erum að keya á töluverð meiri seinkunn

Krissi er með þetta nokkuð rétt með kveikuna að seinka henni svo mikið(enda var hann með brodie race hedd) en þarft að vera á dyno til að finna hvað virkar fyrir hvert setup t.d eru nokkrar vélar sem ég hef verið með að keyra á -x til 10° kveikju á gasinu en 28° N/A

Með jettana þá gefur framleiðandinn upp þrýsting per Jetta þannig ef þú vilt gera þetta rétt þarftu að fletta því upp en þú getur fengið sömu jettana frá sama framleiðsanda segjum N eða F .026 og N eða F .026 en annar heldur blöndunni réttri en hinn bræðir úr mótornum

"stoich" á Gasinu er ekki 14.7 :!: :!:

Menn eru nú missammála því að gott sé að tjúnna fyrir nitro á Dyno, er bara hreinlega ekki sama load/eða aðstæður á brautini eða á Dynobekk.
er mikið inná ls1tech /nitro og þar er ekki mælt með dyno tjunni ekki nema þá svona grunn save tjúnni til að byrja með á minni skotum.
þar er sagt að best sé  t.d. að byrja á að taka 1/8 ferðir , drepa  "strax"  á og lesa kertin og stilla eftir þeim en það er nú frekar erfitt að gera það í keppni eða æfingu þar sem maður myndi stoppa alla umferð  :oops:, ekki nema láta draga sig í pittinn. (þetta verður að gerast í skjóli nætur )  :mrgreen:

En menn geta líka haft þetta bara mjög save, svolítið ríka blöndu og litla kveikju en þá eiga menn oftast mikið inn.

Svo er annað , ekki er nú gott að hafa of ríka blöndu það getur stútað mótorum líka  [-(

kv
Bæzi

smá lesning


"The difference in the tune between 1/8th and 1/4th is the level of load and heat placed on the motor. The timing mark is a representative of the heat in that cylinder. If you make a longer pull with a motor with more heat, the timing mark moves accordingly.

This goes hand in hand with why you cannot get a "nitrous tune" off of a dyno. They dyno does not place the load, there fore not the heat either, that the same combination would see at the track.

So if the tune up is very aggressive on a dyno, it is typically way too aggressive for the track. This is based on the extra heat the car will see going down track."
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #13 on: January 22, 2012, 19:03:10 »
á engin einhverja svona sögu að segja og  hvað það var sem klikkaði

JOHNVERGOTZ 7-23-11 Nitrous Explosion.

Kristján Hafliðason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #14 on: January 22, 2012, 20:36:56 »

Menn eru nú missammála því að gott sé að tjúnna fyrir nitro á Dyno, er bara hreinlega ekki sama load/eða aðstæður á brautini eða á Dynobekk.
er mikið inná ls1tech /nitro og þar er ekki mælt með dyno tjunni ekki nema þá svona grunn save tjúnni til að byrja með á minni skotum.
þar er sagt að best sé  t.d. að byrja á að taka 1/8 ferðir , drepa  "strax"  á og lesa kertin og stilla eftir þeim en það er nú frekar erfitt að gera það í keppni eða æfingu þar sem maður myndi stoppa alla umferð  :oops:, ekki nema láta draga sig í pittinn. (þetta verður að gerast í skjóli nætur )  :mrgreen:

En menn geta líka haft þetta bara mjög save, svolítið ríka blöndu og litla kveikju en þá eiga menn oftast mikið inn.

Svo er annað , ekki er nú gott að hafa of ríka blöndu það getur stútað mótorum líka  [-(

kv
Bæzi


Menn vita líka mis-mikið hvað þeir eru að segja enda stillir enginn inn á inertia dyno,verður að hafa steady state Load(Bremsu) á dynonum til að stilla inn og Véladyno er það sem er möst að vera með en fáir hafa komist á það á Ls1tech  =; ,þessvegna er best að lesa en ekki trúa öllu

Væri best að láta link fylgja með quotinu til að sjá hvað er verið að tala um nkl.. en

Það vantar þá skilning á því hvernig vélar virka yfir höfuð ef þessi aðili stillir inn á Dyno og fer svo beint út á braut og notar sömu blöndu og kveikju á 40°F morgni og 110°F um miðjan dag og þá á eftir að ath rakastigið og elevation svo fátt eitt sé nefnt,þessvegna þarf að nota veðurstöð  :)

Dyno er besti staðurinn til að stilla inn vél þar er stýrt hitastig,load og þú getur valið acceleration Rate 300rpm per sec eða 600 rpm per sec ect.. og séð hvað er að gerast náhvæmlega,þú gerir það ekki út á braut milli 10 og 3 því milli ferða er rakastigið búið að hækka og hitinn stigið upp eða niður

1/8 og 1/4 er rétt þegar þú dvelur ekki lengi í fyrstu gírum + það að tractionið er að koma og fara A.K.A. Load á mótorinn er erfitt að sprengja hann á detonation en 3-4 gír þá hefur mótorinn tíma til að hitna loksins og þá hækkar cyllender hitinnn verulega því á 1/8 milli gíra þegar loadið fer af mótornum þá kælist hann niður með auka bensíninu sem er á no load(fer svosem eftir tune hvernig það er mikið) svona svipað og að meingunarmæla bíla í hlutlausum :smt021

Allir helstu Engine Builders eru með véladýno sem allt er stillt á og sent út það er síðan eftir notandanum hversu lean hann stillir sína vél eftir aðstæðum og það er allveg á hans ábyrgð en það eru engar stórar breytingar á jettum

já sé mótorinn látin ganga á því lengi en Nei of rík blanda drepur ekkert nema þá 8:1 og það sé keyrt á mótornum í langan tíma og hann látinn ganga lausagang en með EFI þá er þetta bara easy að svissa á milli mappa

Kvartmílurönn tekur nokkrar sec og þú setur hana ríka á því snúningssviði sem þú keyrir á en ekki allt mappið en það er enn trúin að nitró þurfi svo mikið bensín en raunin er að extra bensínið hægir bara á brunanum og þessi 2° per 50HP getur þá gengið upp hjá sumum en er kolvitlaust þegar það þarf meiri kveikjuseinkun og semi feita blöndu-ekki lean þú færð ekkert útur því að vera að keyra á limitinu á blöndunni nema brotið hringland og uptekt-aflaukningin er lítil á .5 mun á blöndu

Það er annað sem gleymist að ekki eru allit cyllendrar jafnir því það þarf mismunandi seinkun á sumum cyllendrum og blöndu,þú keyrir á kveikju og blöndu eftir heitasta cyllender og fórnar öllum hinum
Það er tilgangslaust að keyra á excessive seinkun og eiga mikið inni,svipað og að keppa í 400m spretthlaupi og ekki reyna á sig

Þú þarft að lesa öll kertin og það að lesa í kerti er ekki e-h sem þú lærir á nökkrum dögum því þau blekkja,þarft að skoða brunaminstrið á stimplunum og brunarýminu líka :D

Erfitt að koma öllu fyrir í nokkrum línum en vonandi skilst þetta nokkurnvegin





« Last Edit: January 22, 2012, 20:39:41 by Heddportun »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #15 on: January 23, 2012, 10:09:15 »

Menn eru nú missammála því að gott sé að tjúnna fyrir nitro á Dyno, er bara hreinlega ekki sama load/eða aðstæður á brautini eða á Dynobekk.
er mikið inná ls1tech /nitro og þar er ekki mælt með dyno tjunni ekki nema þá svona grunn save tjúnni til að byrja með á minni skotum.
þar er sagt að best sé  t.d. að byrja á að taka 1/8 ferðir , drepa  "strax"  á og lesa kertin og stilla eftir þeim en það er nú frekar erfitt að gera það í keppni eða æfingu þar sem maður myndi stoppa alla umferð  :oops:, ekki nema láta draga sig í pittinn. (þetta verður að gerast í skjóli nætur )  :mrgreen:

En menn geta líka haft þetta bara mjög save, svolítið ríka blöndu og litla kveikju en þá eiga menn oftast mikið inn.

Svo er annað , ekki er nú gott að hafa of ríka blöndu það getur stútað mótorum líka  [-(

kv
Bæzi


Menn vita líka mis-mikið hvað þeir eru að segja enda stillir enginn inn á inertia dyno,verður að hafa steady state Load(Bremsu) á dynonum til að stilla inn og Véladyno er það sem er möst að vera með en fáir hafa komist á það á Ls1tech  =; ,þessvegna er best að lesa en ekki trúa öllu

Væri best að láta link fylgja með quotinu til að sjá hvað er verið að tala um nkl.. en

Það vantar þá skilning á því hvernig vélar virka yfir höfuð ef þessi aðili stillir inn á Dyno og fer svo beint út á braut og notar sömu blöndu og kveikju á 40°F morgni og 110°F um miðjan dag og þá á eftir að ath rakastigið og elevation svo fátt eitt sé nefnt,þessvegna þarf að nota veðurstöð  :)

Dyno er besti staðurinn til að stilla inn vél þar er stýrt hitastig,load og þú getur valið acceleration Rate 300rpm per sec eða 600 rpm per sec ect.. og séð hvað er að gerast náhvæmlega,þú gerir það ekki út á braut milli 10 og 3 því milli ferða er rakastigið búið að hækka og hitinn stigið upp eða niður

1/8 og 1/4 er rétt þegar þú dvelur ekki lengi í fyrstu gírum + það að tractionið er að koma og fara A.K.A. Load á mótorinn er erfitt að sprengja hann á detonation en 3-4 gír þá hefur mótorinn tíma til að hitna loksins og þá hækkar cyllender hitinnn verulega því á 1/8 milli gíra þegar loadið fer af mótornum þá kælist hann niður með auka bensíninu sem er á no load(fer svosem eftir tune hvernig það er mikið) svona svipað og að meingunarmæla bíla í hlutlausum :smt021

Allir helstu Engine Builders eru með véladýno sem allt er stillt á og sent út það er síðan eftir notandanum hversu lean hann stillir sína vél eftir aðstæðum og það er allveg á hans ábyrgð en það eru engar stórar breytingar á jettum

já sé mótorinn látin ganga á því lengi en Nei of rík blanda drepur ekkert nema þá 8:1 og það sé keyrt á mótornum í langan tíma og hann látinn ganga lausagang en með EFI þá er þetta bara easy að svissa á milli mappa

Kvartmílurönn tekur nokkrar sec og þú setur hana ríka á því snúningssviði sem þú keyrir á en ekki allt mappið en það er enn trúin að nitró þurfi svo mikið bensín en raunin er að extra bensínið hægir bara á brunanum og þessi 2° per 50HP getur þá gengið upp hjá sumum en er kolvitlaust þegar það þarf meiri kveikjuseinkun og semi feita blöndu-ekki lean þú færð ekkert útur því að vera að keyra á limitinu á blöndunni nema brotið hringland og uptekt-aflaukningin er lítil á .5 mun á blöndu

Það er annað sem gleymist að ekki eru allit cyllendrar jafnir því það þarf mismunandi seinkun á sumum cyllendrum og blöndu,þú keyrir á kveikju og blöndu eftir heitasta cyllender og fórnar öllum hinum
Það er tilgangslaust að keyra á excessive seinkun og eiga mikið inni,svipað og að keppa í 400m spretthlaupi og ekki reyna á sig

Þú þarft að lesa öll kertin og það að lesa í kerti er ekki e-h sem þú lærir á nökkrum dögum því þau blekkja,þarft að skoða brunaminstrið á stimplunum og brunarýminu líka :D

Erfitt að koma öllu fyrir í nokkrum línum en vonandi skilst þetta nokkurnvegin







Hefuru verið að reisa með Nitro Ari?

ef svo væriru til í að deila því með okkur hvernig það setup var upp sett.




Kristján Hafliðason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #16 on: January 23, 2012, 17:45:00 »
Já en get ekki gefið upp details sem þú ert að fiska eftir :) þó ég hafi nú bent á stærsta þáttinn í nítró sem er Kveikjan og þá á milli cyllendrea +- 3° munar helling á power

það skiptir ekki svo svakalegu máli hvernig kerfið er( Nike eða Adidas) það er stýringin á vélinni sem er oftast ábótavant en ef þú ert í svaka nítró pælingum þá er Speedtech málið

Á Blöndungs er þetta soldið tricky enda ertu með 4 langa og 4 stutta og mismunandi bensínflæði á þá þú drepur nr 6 og 8 fyrst
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #17 on: January 23, 2012, 22:54:22 »
Langaði að pósta hér smá klausu sem ég las inn á yellowbullet. hér lísir einn naungin þar hvernig hann fór að því að tjúna til sitt kerfi.

Þessi gaur er með fogger kerfi, jetta stærð .036n/.032f á 532ci bbc conventional hedd brodix bb3 1150cfm dominator base tíma á kveikju 36*

I started with a 4 jet spread 5.5 psi. and 22* total and worked my way to where I'm at now. Along the way to this tune I left the timing at 20* "I knew I was safe with a .036 jet" and dropped 2 jet sizes at a time and kept gaining mph to 8 jet spread. 10 spread did nothing and 12 spread slowed down. Then started adding timing 1 degree at a time until it lost mph.






Kristján Hafliðason

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #18 on: January 23, 2012, 23:45:57 »

já sé mótorinn látin ganga á því lengi en Nei of rík blanda drepur ekkert nema þá 8:1 og það sé keyrt á mótornum í langan tíma og hann látinn ganga lausagang en með EFI þá er þetta bara easy að svissa á milli mappa

Kvartmílurönn tekur nokkrar sec og þú setur hana ríka á því snúningssviði sem þú keyrir á en ekki allt mappið en það er enn trúin að nitró þurfi svo mikið bensín en raunin er að extra bensínið hægir bara á brunanum og þessi 2° per 50HP getur þá gengið upp hjá sumum en er kolvitlaust þegar það þarf meiri kveikjuseinkun og semi feita blöndu-ekki lean þú færð ekkert útur því að vera að keyra á limitinu á blöndunni nema brotið hringland og uptekt-aflaukningin er lítil á .5 mun á blöndu




[/b]


"You'd think going too rich is safer than too lean, but if liquid fuel trickles down past the rings, the resulting distress can lift the rings upward. Many nitrous failures are caused by running the engine excessively rich. Contrary to popular belief, richer is not necessarily safer. On the other hand, burning a trough down through the rings into the skirt usually means you are both too rich and have too much timing in that cylinder. If you burn a hole through the top of the piston, you are running too lean. If you start the burn and there's nothing left to burn, everything's gone--you'll just burn the aluminum "

smá nítrous tips hér http://www.mindsciencemotorsports.com/graphics/nit%20tips%20II.htm

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Nítro tjún pælingar
« Reply #19 on: January 23, 2012, 23:58:52 »
Góð lesning :)
Kristján Hafliðason