Author Topic: Nissan Almera '03  (Read 1515 times)

Offline langijon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Nissan Almera '03
« on: July 02, 2012, 20:07:12 »
Um er að ræða Nissan Almera
Árgerð 2003
Hvítur
5 dyra
Beinskiptur
Framhjóladrif
ABS bremsukerfi
Ekinn 108 þúsund km.
98 hestöfl
1217 kg.
Selst með 13 miða, ný smurður og smurbók fylgir, hann er á ársgömlum sumardekkjum og það fylgja ný vetrardekk, hann er með tímakeðju og er á álfelgum, pioneer geislaspilari
Hef hugsað mjög vel um hann og alltaf þrifið og bónað hann reglulega, enda lakkið vel farið.
Nýbúið að skipta um allt í bremsum og einnig mun koma nýr útblástur skynjari

Hafið samband í skilaboð eða jonthor94@gmail.com

Ásett verð 760 þúsund, en fer á 700 þúsund án skynjara.

Myndir:
https://bland.is/messageboard/messag...pe=8#m28694417