Er að selja nissan sunny vinnubíl. Hann er ekinn 110.xxxkm. Það þarf að laga pústið á honum fyrir skoðunn. Mótor gengur vel og nýjir bremsuborðar og klossar settir í fyrir jól.
Þarf að losna við hann því ég er með annan á númerinn og er það dýrt

fuuuuu
Set á hann 75.000kr. hlusta á öll boð, ekki vera feiminn.
Sindri- 8238869.