Kvartmílan > Almennt Spjall
hvar fær maður carbon fiber hood?
1965 Chevy II:
Hann er örugglega að meina venjulegt fiberglass húdd bara.
diddi125:
concours er bara lúksusútgáfa af Novunni og já ég er bara að meina svona
http://www.usbody.com/__Photo-Product-Views/A-Hood-Specs/F-Hoods/FNOH-7.htm
57Chevy:
--- Quote from: Trans Am on January 28, 2012, 22:17:54 ---
--- Quote from: Kati 67 on January 28, 2012, 22:04:12 ---Sorry Belair en Concours heitir ekki Nova
--- End quote ---
Hvenær breyttist það :mrgreen: Er þá Trans Am ekki Firebird heldur ?
--- End quote ---
Tæknilega ekki, hann hefur frá 1970 verið sér bíll, annar stafur í vin.
Aðeins "69 bíllin telst undir gerð af Firebird, Trans Am var þá viðbótar pakki, en það breittist "70.
T.d. á byggingarblaðinu fyrir "78 bílinn minn kemur hvergi fram Firebird, aðeins WS4 sem er skilgreiningin á Trans Am.
Hvað varðar Novurnar hef ég ekki stúterað það nægilega.
Það fanst ekkert byggingarblað í Novunni okkar.
1965 Chevy II:
Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird
57Chevy:
--- Quote from: Trans Am on January 29, 2012, 18:08:08 ---Þeir eru allir Firebird, svo bætist við undirgerð, Formula, Trans Am. :
http://en.wikipedia.org/wiki/Pontiac_Firebird
--- End quote ---
Ég er að hluta ósamála þessari skilgreiningu, þó þeir noti allir sama boddy og séu allir í sömu grúppuni, þá stendur hver bíll sér bæði í merkingum og númerum.
Þegar er skrifuð svona grein um grúppu af bílum er þetta allt sett undir einn hatt, en þetta er ekki svona einfalt.
Las einhverstaðar góða útlistun á þessu, man bara ekki hvar, þarf að lesa í gegnum nokkrar bækur kanski til að finna þetta. :???:
Þetta er eins með Tempest og GTO.
GTO var fyrst bara pakki ofan á Tempest en öðlaðst seinna eigið líf, hræddur um að GTO mennirnir samþykki ekki að GTO sé ekki sjálfstætt nafn.
Ætla ekki að skemma þennan Nóvu þráð meira :mrgreen:
Annars er ekki enn um auðugan garð að grésa með aukahluti í þessa "75-"79 af Novum, en það er eitthvað að fara að lagast.
Það sagði mér einn Nóvu varahlutasalinn að þarna væri algjört markaðslegt gat, en hann gæti selt mér flest allt í "72 og eldra, þó nokkuð í "73-"74,
en nánast ekkert í ýngri bíla.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version