Author Topic: óska eftir að leigja aðstöðu.  (Read 3492 times)

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
óska eftir að leigja aðstöðu.
« on: March 04, 2012, 18:07:30 »
Góðan dag
Þannig er mál með vexti að ég er að taka í gegn Trans am 1976 og verkefnið er komið á það stig að það þarf bara að fara að púsla saman, búið er að mála og öll sú subbuvinna sem því fylgir, ég er með svo lítinn bílskúr að það er ekki talandi um að reyna að vinna þar inni.

Þannig ef þið vitið um aðstöðu sem hægt er að fá leigða á sómasamlegu verði eða jafvel stæði í aðstöðu með fleirum þá væri það bara enn betra.

KV Garðar simi 6986926
« Last Edit: March 04, 2012, 18:11:51 by Garðar S »

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #1 on: March 04, 2012, 18:14:37 »
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54874.0

Þetta var auglýst um daginn, held að númerið hans sé 8961189
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #2 on: March 06, 2012, 18:56:30 »
Takk fyrir það hafði samband við hann.
Hefði áhuga á að skoða fl staði.
Endilega látið mig vita ef þið vitið um eitthvað pláss.
mbk Garðar

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #3 on: March 08, 2012, 09:35:12 »
ég held að okkur vanti 1 leigjanda frá og með næstu mánaðarmótum..

sýnist þú passa ansi vel inní :mrgreen:
{im :mrgreen:]
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #4 on: March 15, 2012, 20:38:19 »
Glæsilegt hljómar vel....
sendi þér Ep

kv Gardar

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #5 on: March 15, 2012, 20:51:06 »
Íbbi Er þetta græni firebird/trans aminn sem er með svarta erninum?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #6 on: March 15, 2012, 21:06:29 »
eg vona að UK734 89 firebirdinn er sá eini sem hefur verið eyðilagður með þessum lit
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #7 on: March 16, 2012, 23:58:29 »
held að það sé engin örn á þeim græna.  þetta er 85+ v6 firebird sem var áður svartur með hvítum firebird stöfum á hliðini og einhevrja mega græjum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #8 on: March 17, 2012, 02:29:53 »
held að það sé engin örn á þeim græna.  þetta er 85+ v6 firebird sem var áður svartur með hvítum firebird stöfum á hliðini og einhevrja mega græjum
1989 v6




Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: óska eftir að leigja aðstöðu.
« Reply #9 on: March 17, 2012, 06:10:45 »
rak einmitt augun í þennan örn áðan
ívar markússon
www.camaro.is