Author Topic: Camaro. smá bling  (Read 5923 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro. smá bling
« on: January 14, 2012, 04:39:13 »
fékk mér þessar fínu felgur nýlega, og dekk

felgurnar eru torq trust II special series, krómaðar, 17X9.5" og 17x11" dekkin eru 275/40 framan og 315/35 að aftan.  er hrikalega ánægður með þetta,

annars er dundað í þessum á afar littlum hraða með afar löngu millibili, henti í hann pólý gírkassaðpúða og setti loksins grindartengingarnar í.  er svo að breyta aðeins pústinu, hann hljómaði eins og draggi, sem var ágætt en þetta er götubíll, og er því að fá aðeins aktívari kút og hvarfakút því miður





ívar markússon
www.camaro.is

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #1 on: January 14, 2012, 17:19:04 »
verulega töff.
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline simmi33

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #2 on: January 14, 2012, 17:40:42 »
reyndar alveg geðveikt  8-)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #3 on: January 14, 2012, 18:50:59 »
Þetta er allveg eðal hjá þér Íbbi :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Charon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #4 on: January 14, 2012, 19:07:40 »
Ég man þegar ég sá þessar felgur koma upp úr kössunum hérna heima og vera skrúfaðar undir bíl í fyrsta skipti (ef þetta eru þær felgur sem ég held að þetta séu ekki mörg svona sett hérna heima held ég)

hvað maður gat slefað öllu sínu munnvatni yfir því hvað þetta kom vel út undir svona 4gen bíl sérstaklega breiddin á eftir blöðrunum  :P
Páll St. Guðsteinsson
1978 Chevrolet Nova Custom: 14.398 @ 96.360 MPH  [7.185 @ 72.47 km/h Sandur]
1992 Nissan Patrol 20.985 @ 64.10

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #5 on: January 14, 2012, 20:08:34 »
þetta er mjög flottr bill hjá þér og allt sem þú ert búinn að gera við hann!!! en þetta er í fyrsta og eina skifti sem mér finast þessar felgur ekki klæða bíl :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gunnar Már

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #6 on: January 14, 2012, 20:11:22 »
Þetta er flott samsettning. Hvaða árgerð er Golfinn sem sést í afturendann á ? hann er orðinn frekar aldraður erþað ekki?

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #7 on: January 14, 2012, 23:38:21 »
ég flutti inn svona sett 2005 og setti undir 98 mustang GT með Cobra vél og var mjög sáttur enda er þetta eftir líking af ford Bullitt felgum sem seinna kom undir gt bílunum standard en aðeins í 17 tommu, en þetta er flott undir þessum bíl og gerir hann meira retro heldur en felgurnar sem hann var á sem fara honum líka vel en er ansi algengt.

flottur bíll hjá þér og verður gaman að sjá hann hreyfast hjá þér sem fyrst vonandi  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Stormy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #8 on: January 15, 2012, 16:02:40 »
Þetta er bara vígalegt !  fáum við að sjá þennan eithvað á rúntinum næsta sumar ?
Honda Accord Special Edition '08
Honda CRF 250R '08
BMW E30 325i '90

Styrmir Sigurðsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Camaro. smá bling
« Reply #9 on: January 15, 2012, 18:04:34 »
Djöfullinn sjálfur hvað þessar felgur passa Tækinu vel  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #10 on: January 15, 2012, 21:31:00 »
verð að segja að hann er fjandi flottur þessi fákur
svo má kanski lækka hann smá, (bara pæling)
en flott  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #11 on: January 15, 2012, 23:56:22 »
kærar þakkir!

brynjar, hann er lækkaður um tæpar 2",  hann er töluvert hærri á myndunum en hann raun verulega er þar sem ég var að slaka honum niður af búkkunum,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Camaro. smá bling
« Reply #12 on: January 17, 2012, 23:36:37 »
já hlaut að vera, virkaði frekar hár  :mrgreen:
en þetta er snilld  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)