ég er mikið búin að vera að hugsa en.... veit einhver af hverju bílar fá þau númer sem þeir eru á ég meina af hverju eru þeir t.d. með AF-697 en eki eitthvað annað? ég hef tekið eftir nokkrum innfluttum átttíuogeitthvað bílum og þeir eru margir hverjir með MC-??? númer, veit einhver skil á þessu?? eða er þetta bara algjörlega random??
