Author Topic: Boss 429 til sölu á Ebay  (Read 3241 times)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Boss 429 til sölu á Ebay
« Reply #1 on: January 02, 2012, 16:51:30 »
Enda helvíti flottur Bíll.




Og hefur farið mikil vinna í hann  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Boss 429 til sölu á Ebay
« Reply #2 on: January 02, 2012, 23:11:30 »
Sæll Ægir,selur þú ekki bara hjólhýsið og kaupir þennann.Það er kominn tími á að þú fáir þér alvöru bíl.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Boss 429 til sölu á Ebay
« Reply #3 on: January 03, 2012, 11:19:10 »
Þórður Óli, þú ættir nú að vita betur að vera ekki að ota að mönnum svona rándýrum og misheppnuðum Mustang.
Ég las það í bílablaði að þessum Boss mótor hafi verið bókstaflega troðið ofan í Mustang til að stærri boddýinn af Ford fengi að keppa í NASCAR en hafi svo verið hálf misheppnaður.
En til að fá að keppa í ýmsum keppnum þurfti bílaframleiðendur að framleiða og selja visst mörg eintök á almennum markaði, svokallaðir "homologation specials" t. d. fyrstu þrjár árg. af Z28 Camaro, Plymouth Roadrunner Superbird, Plymouth Roadrunner Superbird o. fl.
En þar sem stærri boddýinn af Ford, sem voru að keppa í NASCAR, voru ekki talinn söluleg á almennum markaði með þessum Boss mótor var víst ákveðið að troða mótornum ofan í Mustanginn til að heimfæra hina í keppni en hann keppti aldrei í NASCAR þannig að hann var eiginlega misnotaður til að stóru bræður hans fengu að keppa enda vitum við Þórður Óli það að gömlu Mustangarnir voru aldrei góðir kappakstursbílar, sérstaklega þegar búið var að troða bigblock ofan í þá.
En þessi Mustang er auðvitað söguleg heimild og búið að skapast goðsögn um þessa Boss Mustanga enda verðið á þeim í samræmi við það ef menn vilja borga svimandi upphæð fyrir bíl sem er gaman að horfa á.
Gunnar Ævarsson

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Boss 429 til sölu á Ebay
« Reply #4 on: January 05, 2012, 04:21:14 »
Sæll Ægir,selur þú ekki bara hjólhýsið og kaupir þennann.Það er kominn tími á að þú fáir þér alvöru bíl.

Ég er ansi hræddur um að hjólhýsið myndi enungis duga fyrir einni felgu á svona bíl Óli minn. :cry:
Boss 429 hefur altaf verið minn drauma bíll. Með áherslu á "drauma", því mér þykir svona verð fáránleg. Það er hægt að kaupa nýjan 2012 Boss fyrir miklu minni pening og það er að auki miklu betri bíll. Ég man altaf eftir því að ég sá BOSS 429 auglýstan til sölu fyrir $12.000 þegar ég fyrst flutti til Bandaríkjanna. Mér þótti það allt of dýrt þá, en hef séð eftir því að hafa ekki skoðað málið betur þá.  :???:
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Boss 429 til sölu á Ebay
« Reply #5 on: January 07, 2012, 23:13:21 »
BB Mustang var svo sem ekki að státa af neinum séstökum eiginleikum á þessum árum en fegurðin er til staðar óumdeilanlega og aflið er vel boðlegt, harðasti GM eða Mopar maður væri samt vel sáttur við svona apparat :)