Author Topic: Volvo 850T5-R  (Read 4178 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Volvo 850T5-R
« on: December 27, 2011, 04:33:24 »
Prófumetta eđa langar og langar ekki allavega.....
Er međ til sölu ţann gula....Volvo 850 T5-R
Árgerđ 1995, fluttur inn 1997
2.3L 5cyl Turbo (blow off og lćti hoho) sjálfskiptur, 240Hp, Eyđsla um 11-12l/100km INNANBĆJAR ţegar mađur flýtir sér ágćtlega.
Keyrđur 136ţús mílur, rétt tilkeyrsla....
Túrbína nýupptekin (skipt um afgashús og miđju, gert í Framtak Blossa).
hjólastilltur af Brimborg.
Nýlega smurđur.
Fram- og afturstuđari málađir og bíllinn allur massađur 3 umferđir.
Listar málađir svartir í stađinn fyrir ađ vera bert plast.
Ţrifinn vikulega og bónađur hálfsmánađarlega.

Búnađur: leđur/rússkinn, topplúga, rafmagn í: sćtum, öllum rúđum og speglum, samlćsingar, 8 hátalarar 6diska magasín í skotti = stćrstu grćjurnar sem komu í Volvo á ţessum tíma,  aksturstölva, útihitamćlir, orginal boostmćlir, gluggahlífar, rúđuţurkur á ljósum, barnasćti í armpúđa afturí ofl...ábyggilega eitthvađ sem ég gleymi!

Er á frekar góđum 235/45R17 vetrardekkjum og fylgja 4 dekk á 15" stálfelgum međ.

Smá um 850T5-R: Bílarnir ţóttu rosa grćjur hér einu sinni (og eru reyndar ennţá) og voru ađeins framleiddir áriđ 1995, bćđi sedan og station og voru samtals 5500stk framleiddir.
1975stk voru gulir, 3025stk voru svartir og 500stk voru grćnir. Ađeins fóru 904stk T5-R bílar á USA markađ og 1 af ţeim er ţessi bíll svo ţeir eru pínu sjaldgćfir.
Porsche hjálpađi Volvo ađ einhverju leiti međ hönnunina á innréttingunni, stórum ţátt í fjöđrunninni og eitthvađ í mótornum sem er pínu race. Einnig er gaman ađ segja frá ţví ađ hann er međ svokallađ Passive Rear Steering sem virkar svoleiđis ađ í beygju vindir bíllinn eđliega upp á sig og beygjir ţá örlítiđ međ afturdekkjunum svo bíllinn verđur skemmtilegri í akstri.

Fć ađ stela hérna nokkrum myndum :)





Gaman ađ nefna ţađ en pabbi minn á S60 T5 árgerđ 2002 og mér finnst skemmtilegra ađ keyra ţennan bíl, vinnur eins, fjöđrunin gerir bara svo mikiđ!
Ég og góđir vinir erum búnir ađ leggja fuuuuullt af vinnu í bílinn síđan ég keypti hann fyrir ekki svo löngu síđan og allt gert tipptopp ţar sem ţetta er nú ekki bíll til ađ fúska hlutina í.

Eftir alla ţessa lesningu er komiđ ađ ásetta verđinu en ţađ er 899.752kr bara til ađ hafa eitthvađ en ég er til í ađ skođa fullt af skiptum og tek á móti mjög skítugum dónatilbođum ef ţiđ ţoriđ!

Svo ekki vera hrćdd á ađ skjóta einhverju sniđugu á mig í pm, hér eđa í símann minn...8494309
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #1 on: December 28, 2011, 20:11:37 »
eigum viđ ekki ađ hafa ţennan efstan :)....
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #2 on: January 03, 2012, 18:56:13 »
Ţessi var kominn alltof neđarlega...hann getur jafnvel fariđ á góđa verđinu! bjóđabjóđabjóđa
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #3 on: January 07, 2012, 15:45:01 »
ţessi á ađ vera á fyrstu síđu.. :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #4 on: January 11, 2012, 00:55:15 »
hann fer á betra verđi en góđa verđiđ!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #5 on: January 12, 2012, 18:22:54 »
uppmeđann! skođa ótrúlegustu tilbođ!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #6 on: January 15, 2012, 15:27:01 »
uppmeđann!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #7 on: January 16, 2012, 20:54:21 »
látiđ dónatilbođin hrynja inn!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #8 on: January 23, 2012, 19:28:41 »
ţessi er ennţá til
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 850T5-R
« Reply #9 on: January 27, 2012, 18:37:50 »
ennţá hér...og feeer á rugl góđu verđi ef hann er bara tekinn og fólk hćttir ađ sparka í dekkin á honum!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)