Kvartmílan > Aðstoð
skiptingar?
zacci320i:
hvaða skipting fer á 454 og hver á 383
ég er ekkert voðalega fróður um skiptingar og hvað fer á hvað svo að það væri frábært ef að einhver gæti sagt mér það.
og líka ef einhver á 454 eða 383 vél og skiptingu til sölu þá má henda á mig í pm
70 olds JR.:
ef vélin er öll stock þá er Trb 350 í lagi ef það er ekki keyrt eins og brjálæðingur en ef hún er yfir 450Hp þá þarf að uppfæra hana
70 olds JR.:
En 400 Skipting er að virka vel með 454
jeepcj7:
Sama skiptingin gengur á báðar vélarnar bæði small (383) og big block (454) svo er bara spurningin hvað þig vantar 350 og 400 kassinn eru 3ja þrepa td. og svo er til 700 sem er svo 4ra þrepa til rafstýrð og heitir þá 4L60E og svo er til öflugri 4ra þrepa skipting sem heitir 4L80E rafstýrð.
Það eru svo til ýmsar aðrar skiptingar td. powerglide 2ja þrepa,thm 200 ofl. allar skiptingarnar er hægt að nota og mjög misjafnt hvað hverjum þykir best og hvað hvað kostar að gera hverja skiptingu góða.
zacci320i:
--- Quote from: jeepcj7 on January 06, 2012, 15:44:39 ---Sama skiptingin gengur á báðar vélarnar bæði small (383) og big block (454) svo er bara spurningin hvað þig vantar 350 og 400 kassinn eru 3ja þrepa td. og svo er til 700 sem er svo 4ra þrepa til rafstýrð og heitir þá 4L60E og svo er til öflugri 4ra þrepa skipting sem heitir 4L80E rafstýrð.
Það eru svo til ýmsar aðrar skiptingar td. powerglide 2ja þrepa,thm 200 ofl. allar skiptingarnar er hægt að nota og mjög misjafnt hvað hverjum þykir best og hvað hvað kostar að gera hverja skiptingu góða.
--- End quote ---
það er 700r4 skipting í honum er hún í lagi?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version